Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Við þeim eg tek, í hliði nýrra heima,
Sem hafa ei boðorð fyrir lífs síns vörð,
En sinni önd og eilífðinni gleyma
í önnum sínum við að bæta jörð —
Sem vit er trú og viljinn bænagjörð.
Því öllum heimum hæfir þeirra vera,
Og hverri eilífð þeirra nægju-lund:
Sem gleðjast af því, gæfu til að bera
Að gæða lífið endanlega stund,
Og ekkert mögl um morgundag sinn gera.”
1914
fslendingar.
Jelja-þjóð, um jökulgarða hnýsin!
Jötunheima völd sem liafa girzt:
Illutverk þitt er það, að brjóta ísinn
Þjóðmenningu út að skauti nyrzt.
Læra að kenna, að lífið heldur velli,
Leið að björg til næsta sumars fæst,
Þegar knýr—svo fé og mannkyn felli—
Fimbulveður ísaldanna næst.
Gróandinn, sem sumar-lífi litkast
Langvetraöur, þroskast tíðum ört.
Þaö sem fljótast fegrast eða vitkast,
Frelsast þar sem júnínótt er björt.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>