- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
192

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Það var sveinn — En faðirinn fríði,
Foringi í landsins síns
Frelsisverði, ef fjandmenn seildust
Föðurarfs til dýrsta þíns.

Fyrst var nýja líf það leiknr
Lystisemda, í ríkisborg —

Kom samt að, við urðum bæði
Uppgefin á þeirra korg.

Yfir lognum sigur-sögum,

Svallaði líf og drambið gróf.
Ofsældin vann auðlegð bana,
Örbirgðin af skarni dó.

Höfum bæði lesið letur
Leyndra fingra á halla-þil:

Snúum heim í dal, til dvalar
Dægrin þau sem eigum til!

Búin nýjum brúðkaups-vilja
Bæði jafnt, við fluttum heim —

Sæl var okkar dvöl í dal, með
Drengjum okkar — sonum tveim.

Blómöld ný, og fagur-fundin,
Framtíð brosti kringum mig —
Aldurinn fyrir unga byggir,

Æskan leikur fyrir sig.

Yfir veröld varalausa
Voðinn skall, sem bar á glæ

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0196.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free