- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
301

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vestur afi flytja er vart þitt hæfi —
Ver á situr hitt,

Þar í striti kaups þeir kæfi
Kosti og vitið þitt.

Þú til hálfs skalt heldur vera
Heima-frjáls, og þá
Njóta sjálfs, og beinin bera
Blásnum hálsi á.

Verstu þorsta, hörgu-haga,
Hríða-rostanum.

Yfir frost og fellis-daga
Fleyztu á kostunum!

Vertu hróður húsbændanna
Hvar um slóð þú fer!

Fram um góðan fúsleik manna
Fylgi ljóðið þér.

Afsökun.

Eg á engin orð þau til, sem orkað geta

— Þó eg væri lengi að leita —

Leiði drengsins þíns að skreyta!

Mér er hvorki leyft í ljóði að lýsa honum,

Né blekkja kámi af kvæðum mínum
Kranzinn stóra af vonum þínum.

Stephan G. Stephansson: Andvökur 20

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0305.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free