- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
303

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Engin leið á von-spám nú að villast.

Víkja frá, en hafa reynt og séð.

Þegar vorar, vinst þeim fleygu og ungu
Vaxin þrá, í nætursólar glóð
Móinn þann að sjá, þar mæður sungu
Sinna hreiðra glöðust vögguljóð,

Og hjá lind og laut og klettasprungu
Liðka aftur þessi förnu hljóð.

Láta horfinn liljóm í nýja tungu
Heiman-fylgjur kveða vestur-þjóð.

Yður hjá, sem hugsuðum oss saman,

Hjartað skilur gesturinn, sem fer,

Varmt og heilt — að hverri stund var gaman
Hönd hans óveil — sé hún kulda-ber —

Rétt er þeim, sem lánast á að erfa

Æsku vorrar stærri þrár og dug.–-

Sælt úr ljósi og landi hinzt að hverfa
Loks með söknuð — þó með glöðum hug.

30. 8. ’17.

Heimferðar-árið.

Ýmsan gistrar-götu vott
Geymi úr lífsferöinni —

En árið sem eg átti gott
Er mér lengst í minni!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0307.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free