- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
306

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og farir þú þar yfir, þó aö sért kominn fjærri,

Og eigir langt til heimafangs, og náir rastir

færri —:

Þá gaktu samt ei neðantúns um garöinn að

Eiðum.

Á töf þar munt þú vinna upp: vegleysur smærri!
Og vilja er dregur hálfa leið, og allar götur færri—
Einn morgun þar renna þér upp ljósaskifti á

leiðum.

1919

Reykjavík.

í fyrsta skiftið sem þig sá,

Mér sýndist þú svo smá og lág
Við þetta breiðablik af sjá
Og blárra fjalla hring,

Sem hefðir týnst í tignar-há
Þau tómin þig um kring.

En þegar mig að bryggju bar
Úr blikur-villu tilsýndar,

Eg fann hve víðreist var
Og rúmt um hug og hjarta þar,
Við hrjóstur-breiðurnar.

Og þinna halla breiða-ból,

Það bygði hvergi út himni og sól,
Er ljósið haf og hauður fól
í hverfi lita elds,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0310.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free