- Project Runeberg -  Eimreiðin / IV. Ár, 1898 /
98

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

98

til pess, aö hálfur skaöi yrði bættur hverjum peirra, pá skyldu bændur
telja svo til, aö peim mun minna hefði hver peirra af bótunum, sem
peir hefði minni skaöa beðið. Hreppspingin tiltóku ákveðinn gjalddaga,
og væru bæturnar eigi greiddar fyrir pann tima, mátti taka pær
lög-taki eða með dómi.

Vátryggingin á fjenaði náði pó ekki til alls kvikfjár, heldur að eins
til pess hluta pess, er menn skoðuðu sem hinn helzta bústofn bóndans;
en pað var nautfjeð. Aptur var hvorki sauðfje nje hestar »mælt til
skaðabóta«. Skaðabætur vóru og pvi að eins mæltar, að svo næmur
sjúkdómur eða pest (fallsótt) kæmi í fje manns, að fjórðungur nautfjár
hans eða meiri hlutur fjelli. Átti hann pá á hinum næsta hálfum
mán-uði, eptir að fallsóttin ljet af, að kveðja til 5 nábúa sína, til þess að
virða skaöa sinn. Skyldi hann pá segja til skaða síns og sýna peim
hold og húðir þess fjár, er af var farið. Hann skyldi og síðan vinna
eið fyrir peim, að sá væri skaöi hai^, sem peir hefðu virt eða meiri.
Á næsta reglulega hreppspingi skyldi hann svo segja til, hve skaöi hans
hefði virzt, og skyldu pá hreppsbændur bæta honum hálfan skaöa.

Brunabótaábyrgöin náöi heldur ekki til allra húsa. Venjulega vóru
aö eins hin nauösynlegustu bæjarhús mælt til skaðabóta. En pau vóru
talin prjú: stofa, eldhiis og bür. Ef menn áttu bæöi eldhús og skäla
(o: sjerstakt svefnhús, en sváfu ekki i eldhúsinu eins og titt var á 10.
öld), pá skyldu menn kjósa á reglulegu hreppspingi um voriö, hvort
peir vildu heldur að menn ábyrgöist meö peim eldhús eöa skála. Brynni
nokkurt pessara þriggja vátryggöu húsa, átti eigandinn aö heimta til búa
sina sina finim og låta pá virða skaöann. Skyldu peir eigi aö eins viröa
skaða pann, er orðin var á húsum, heldur og á klæðum peim, gripum
og matvælum, er inni hefðu brunnið. Pó skyldi pann einn klæðnað
eöa gripi til skaðabóta telja, er húsbóndi átti og hvern dag purfti að
hafa. En eigi skyldi gersimar nje (verzlunar)vöru enga til skaöabóta
telja.’— Ef kirkja eða bænahús var á bæ manns, pá var paö hiö fjórða
hús, er mælt var til skaðabóta. Brynni kirkjan upp, skyldi meö henni
til skaðabóta telja kirkjutjöld og sönghús og klukku, pá er bezt hefði
verið, pá er inni hefði brunnið, ef fleiri heföi verið en ein, og paö
skrúð hennar allt, er hvern dag purfti aö hafa. Slikt hiö sama var
mælt um bænahús. Þegar viröing haföi fram fariö á löglegan hátt og
eigandinn haföi sagt til skaöa sins á hreppspingi, pá vóru hinir aörir
hreppsbüar skyldir til aö bæta honum hálfan skaöa á sama hátt og
áö-ur var tilgreint. Skaðabótakrafan viröist og hafa veriö jafngild, hvort
sem eldurinn haföi upp komiö af tilviljun einni eöa var aö kenna gáleysi
annara, eöa jafnvel pó eldurinn væri beinlinis af mannavöldum, annara
en eigandans. Til pess aö hvetja menn til varkárni, var pó ákveöiö, aö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1898/0112.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free