- Project Runeberg -  Eimreiðin / IV. Ár, 1898 /
102

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

102

2. ef menn gáfu eigi matgjafir þeim mönnum, er peim var skipt
aö gefa;

3. ef menn guldu eigi tiund samkvæmt framtali og
fyrirmæl-um laga;

4. ef menn greiddu eigi skaðabætur peim, er brunnið hafði hjá
eða oröiö fyrir fjárskaða;

5. ef menn ólu utanbreppsmenn;

6. ef menn sóttu eigi hreppsfundi, pótt peir vissu um pá;

7. ef menn báru eigi hreppsfundarboð, er paö kom til peirra.

Geröi einhver hreppsmaður sig sekan i einhverju af pessu, skyldu

hreppstjórarnir eða sóknarmennirnir stefna honum um paö til
hreppa-dóms á 7 nátta fresti, og sækja hann par til aö gera skyldu sina, og
gjalda vítigjald, matgjald, sektir o. s. frv, sem lög mæltu fyrir. Risi
måliö ut af matgjöfum, gåt sá, er þiggja skyldi matgjafirnar, verið
sókn-araöili i staö hreppstjóra eöa sóknarmanns. Aö hreppadómi mátti og
sækja þá menn, »er aö skipum áttu búðir« (og er þar átt viö farmenn
eöa verzlanarmenn, sem flestir munu hafa veriö útlendingar), ef peir
ólu utanhreppsmenn, göngumenn eöa barnbærar konur, pó pær væru
hreppsmenn. Svo skyrldi fara aö allri sókn viö skipamenn sem viö
bændur, nema aö dómstefnuna skyldi pá leggja aö heimili sækjanda, en
ekki aö búöum peirra, er sóttir vóru. Sækjandi mátti pá og hafa svo
marga menn meö sjer til döms sem hann vildi, en verjandinn ekki
fleiri en 10, eins og annars var ákveðið, aö hvor málsaöili mætti meö
sjer hafa, er mál var sótt á hönd bændum.

ALDUR OG UPPTÖK SVEITASTJÓRNARSK1PUNARINNAR.
Framanskráö lýsing á framfærslu og sveitastjórn er algerlega byggö á
ákvæöum Grágásarlaga um þetta efni, og bera pau fyllilega meö sjer,
aö pau stafa frá kristni eins og pau nú liggja fyrir. Manni veröur þá
fyrir, aö spyrja, hvort þessi ákvæöi muni hafa fyrst veriö sett eptir aö
kristni var i lög tekin, eöa menn hafi þegar i heiöni haft ákveöin lög
um framfærslu og sveitastjórn, en aö åhrif kristninnar og kirkjunnar
hafi oröiö pess valdandi, aö ákvæðum laganna hafi veriö breytt mjög
mikiö, svo aö pau þannig hafi fengiö þá mynd, sem pau hafa i
pjóö-veldislögum peim, sem til vor eru komin. Þaö er enginn
hægöarleik-ur aö svara pessari spurningu, enda hafa veriö mjög skiptar skoöanir
uni petta meöal peirra fræöimanna, sem nokkuö hafa á paö minnzt. Hinn
sænski rikisskjalavöröur Nordström (nú dáinn) var á peirri skoöun,
aö menn heföu heföu yfir höfuö á Noröurlöndum — og pá lika á
ís-landi — ekki haft neina framfærslusk)ddu eöa sett nein lög um paö
fyrri en i kristni; en i heiöni heföi öllum veriö fullkomlega heimilt aö
losa sig viö purfandi ættingja meö pvi aö bera út börn og fyrirfara ör-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1898/0116.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free