- Project Runeberg -  Eimreiðin / IV. Ár, 1898 /
105

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

105

viö, eöa af meöaumkvun meö hinum bágstöddu, en ekki af þvi, aö paö
væri nein lagaskylda. Aö fátækraframfærslan algerlega stafar frá
kristn-um tima, lýsir sjer líka í peim anda, sem skin út úr ákvæðunum um
hana. Paö er sem sje ljóst, aö öll fátækraframfærslan byggist á hinni
kristilegu mannúöarreglu um bróðurkærleikann, aö það sje skylda, aö
bjálpa nauöstöddum náunga, og aö menn meö pvi geri guöi pægt verk,
og þvi vóra gjafir til fátækra, sem menn gáfu ótilkvaddir og af
frjáls-um vilja, skoöaöar sem sáliigjafir. En slikur mannúðarandi lá mjög
fjarri hugsunarhætti manna i heiöni. Þá var sú skoöun rikjandi, aö allir,
sem ekki væru til neins gagns fyrir pjóöfjelagiö, heldur miklu frcmur
pvi til byröar, heföu heldur engan rjett til aö lifa lengur en mönnum
sýndist. Þessi skoöun gilti bæöi um unga og gamla, hvitvoöunga og
örvasa gamalmenni. Þess vegna var barnaútburður fullkomlega
lög-heimilaöur i heiöni. Sjerhver faðir haföi ötakmarkaöan rjett til aö låta
bera út barn sitt rjett eptir fæöinguna eöa fyrirfara pvi á annan hátt,
án pess aö baka sjer nokkra lagalega ábyrgð. Og aö menn optlega
neyttu pessa rjettar, má sjá af peim mörgu dæmum um barnaútburö,
sem getiö er i sögunum. Og langoptast var ástæöan hjá hinum
fá-tækari sú, aö peir höföu ekki ráö á aö uppala barniö, en hjá hinum
betur megandi, aö barniö var vanskapaö eöa veiklað, pótt aörar
ástæö-ur gætu og oröiö pess valdandi. Hve djúpar rætur sú hugsun haföi fest
hjá mönnum, aö aö minusta kosti hinir fátækari yröu aö hafa rjett til aö
fyrirfara peim börnum, sem peir heföu ekki ráö á aö ala upp, sýndi
sig bezt þegar veriö var aö lögleiöa kristnina á Islandi. Bann
kristn-innar gegn barnaútburði mætti sem sje af efnalegum astæöum svo ákafri
mótstöðu, aö menn sáu sjer ekki annaö fært en aö sleppa pessu banni
og hlita hinni eldri löggjöf i pessu efni. Petta bendir einmitt á, aö
menn hafi ekki áður en kristni var i lög tekin haft neina lögbundna
fátækraframfærslu, pvi ella heföu menn getaö visaö fátæklingunum á
hana og ekki purft aö ganga aö pvi, að leyfa barnaútburð. Par sem pö
eitthvaö 20 árum seinna tókst aö afnema barnaútburðinn, pá er pvi full
ástæöa til aö ætla, aö paö hafi veriö pvi aö pakka, aö menn hafi þá
veriö búnir aö koma á lögskipaöri fátækraframfærslu, svo aö efnalcysiö
gåt ekki framar veriö afnáminu til fyrirstööu, meö pvi aö hinir fátækari
nú samkvæmt framfærslulögunum gátu fengiö hjálp hjá hinum betur
megandi, pegar peir áttu fleiri börn en peir sjálfir gátu aliö önn fyrir.

Engu betri var meöferðin á hrörlegum og veikluöum
gamaliuenn-um i heiöni. Þegar pau vóru oröin svo gömul og hrum, aö pau gátu ekki
framar oröiö aö neinu liði, þá skoöuöu menn pau hreint og beint sem
byrði fyrir mannfjelagiö, sem menn heföu fullan rjett til aö losa sig
viö og lóga, ef menn höföu hvöt til pess af efnalegum ástæðum. Paö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1898/0119.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free