- Project Runeberg -  Eimreiðin / VI. Ár, 1900 /
103

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

io3

Ormur Stórólfsson vann á; en þar er enginn þussi til að reyna
sig við. Par í garðinum er hið forna fimleikahús barnaskólans,
sem þótti bráðnauðsynlegt að hafa handa öllum þeim feiknagrúa
af bögglum, sem áttu að koma úr öllum áttum; menn hafa séð
þar inni nokkur eintök af »Pjóðviljanum unga«. Gamla
barna-skólahúsið er nú ekki lengur til, það var allstórt hús einloftað,
meö háu þaki og fornlegt, og átti Bjering kaupmaður það, og
þótti þá eitthvert helzta húsið hér í bæ. Pá koma vöruhús ýms,
og síðan eitt mikið hús tvíloftað, sem áöur var verzlun Knudtzons
stórkaupmanns, en heitir nú »Edinborg« og er ensk verzlun;
for-maöur hennar er Ásgeir Sigurðsson, bróðursonur Jóns Hjaltalíns
skólastjóra á Möðruvöllum. Par við hliðina er lágt hús með afarmiklu
þaki spónlögðu;
þetta er eitt af
húsum
»kóngs-verzlunarinnar«
gömlu; þar eru
lágar stofur og
mundi
nútíðar-börnum þykja
lít-ið til koma, sem
von er, því að í
þá daga var það
álitið nóg, ef
með-almaður gæti
staðið uppréttur,
en ekkert hugsað
um nægilegt loft eða andrúm. (Þetta hefur og verið lagið með
bæina: bæjardyr og hús voru svo lág, að menn þurftu altaf að
vera kengbognir og álútir, þá er menn gengu inn, og hefur þetta
orðið að vana hjá mörgum, þótt íslenzkir alþýðumenn annars
gangi og beri sig fult eins vel og enda betur en aörar þjóöir).
l’etta hús var áður bústaður »faktoranna« viö Knudtzons verzlun.
Bæði það og næsta húsið er bygt niður í forinni, grundvallarlaust
eins og þá var títt; þetta síðar talda hús var áður kallað »Robbs
hús«, því ab þar verzlaði enskur kaupmaður með því nafni (um
1830 og seinna), og átti hann húsið, en síðar tók sonur hans Carl
við, hann var stúdent frá Bessastöðum; þeir voru fjórir bræður,
James, Jón, Carl og Hans, og drukku allir meir en flestir aörir

k. Thorst. phot.

PÓSTHUStÐ.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1900/0109.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free