Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
i8o
brúkaðar; þær eru svo þungar, að ekki er ætlandi neinum
nem-anda aö þýða þær og skilja, og svo er altaf verið að skifta um
bækur og óþarfa mikil fjárútlát lögð á nemendur og foreldra. Þá
er og urmull af privatkennurum, sem takast á hendur kenslu i
hverju sem er. — Paö er eins og allir séu orðnir æröir af
><ment-unarfýsn«; engin stúlka getur veriö þekt fyrir annaö en ganga á
»verkstæöi«, svo liklega fæst varla lengur nógu mikið klæði handa
öllum þessum sæg til aö sauma, en vel aö merkja: karlmannaföt
eru það eina, sem þessar stúlkur læra aö gera, um
kvennbüning-inn er minna hugsaö, og þar eru þær sjálfar i rauninni hafÖar
út-undan, þrátt fyrir alt glamriö um »jafnrétti kvenna«. Eins og ráöa
má af þessu, þá er hér ekki skortur á Mímisbrunnum, sem sjóða
og vella af þekkingu og sprenglæröum kenningum, og væri gott,
ef jafnvel væri séÖ fyrir réttum og sléttum vatnsbrunnum, svo
fólkiö ekki þyrfti aö drekka sér óheilindi úr gruggvatni, sem er
helmingi skaölegra en kornbrennivín. Pá hefur og einhverja rämaö
í ópið í Þjóðólfi: »Paö þarf aö menta alþýöu!«, og svo hefur
»Stúdentafélagið« stofnaö til »alþýðu-fyrirlestra«, um ýms efni, sem
alþýða ýmist þarf ekki aö vita, eöa þá ekki getur skiliö, þótt
einhver lesi henni eitthvaö fyrir svo sem eina klukkustund á
mán-uði. En þessir fyrirlestrar kosta ekki nema io aura, svo ekki er
furða, þótt þeir séu vel sóttir, þaö er þó alténd eitthvaö aö geta
setið inni í fallegu húsi og horft á náungann, virt fyrir sér hvernig
hann er klæddur, tekiö eftir sjölunum og ýmsu, sem fyrir augun
ber. Yfir höfuÖ er hér ákaflega mikiö kent og ritaö — i
blöö-um aö segja, því nú er ekki um neinar bækur aö tala, — og
þó aö fiest af þessum vizkugosum fari út i loftiö, eins og þegar
þeir gjósa Geysir og Strokkur, þá er það víst, aö eitthvaö veröur
eftir og loöir í höföunum á fólkinu, enda veit það miklu meira nú
en áður, en þótt þaö ekki sé né geti oröiö aö neinu verklegu
gagni fyrir alla; en það finst á ýmsum einstökum mönnum. sem
síöar mun veröa getiö um. Einna minstan árangur munu hinar
löngu blaöagreinar veita, sem prédika um búskapinn, meö öllum
þeim læröu efnafræöislegu skoöunum og reglum, sem
búfræöing-arnir bera á borö fyrir fölkiö, um »nitragin«, »kolvetni«,
»eggja-hvituefni« og margt fleira — ef annars nokkur les þetta ; hversu
mikiö því er fylgt, það hefur reynslan sýnt; búfræðingunum þykir
gaman aö rita þetta, en blaöamennirnir veröa fegnir aö fá þaö til
aö fylla blaöiö meö. Menn hafa ekki séö, aö verzlunin hafi batnaö
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>