Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
222
Eina nótt, er Elis var aftur staddur við Enarevatnið, þóttist
hann sjá hámessugjörð í Altenkirkjunni, greinilegar en nokkru
sinni áður. Sýslumannsdóttirin sat handar í stólsætinu; hún leit
viö og viö til hans og skygöi meö hendinni sinni litlu fyrir augun,
til þess aö verjast sólarbirtunni; og svo kinkaöi hún brosandi
kollinum.
Stundu siöar kom hún eins og svífandi í loftinu, grúföi sig
sig yfir hann og horföi inn i augun á honum. Háriö féll i
bylgj-um til beggja hliöa. Hann fann andardrátt hennar, — þaö var
sem svalur og hressandi andvari frá vatninu á heitri og bjartri
sumarnóttinni; hún skifti litum; þaö var sem breytilegum sólbjarma
brygði á andlit hennar; og augun uröu alt af dýpri og dýpri, —
þau hrifu alt meö sér sem blástreymið stríöa ....
— Daginn eftir lá Elis i Enarevatninu, undir hamrinum skamt
fyrir neöan tjaldiö, Enginn gætti hreindýranna.
En í laufhlíöinni út viö fjöröinn grét Silla og kveinaöi
angur-vær á kvöldin. B. B. þýddi.
Skýið.
(Eftir Percy Bysshe Shelley. í>ýtt úr ensku).
Ég blómunum þyrstu flyt úöaregn, yzt
úr úthafi’ og straum,
og skyggi svo létt á laufin, er þétt
liggja’ hádegisdraum,
af vængjum mér skek ég vordögg er vek ég
hinn væna blómknappa fans,
sem viö móðurbrjóst kær hafa vaggast í værÖ
er hún vindst kringum sólina’ i dans;
yfir haglinu’ eg ræö og þaö hrynur úr hæö
og hvítlitar völlinn glaÖan,
og í regninu þeysandi það upp ég leysi
og í þrumum fer hlæjandi þaöan.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>