- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
90

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

90

hann hvergi bæinn Framnes sjer.
Sinn arinn blasa á brunaeiði
sem beinagrind á tómu leiði
hann sjer og 611 sín sviðin lönd
og svæla byrgir auða strönd.
í reiði’ hann stökk á storðu kennda
og stúrinn skoðar garðinn brennda,
þars feður bjuggu, bam hann hló —
i bili sama til hans fló
hans vaski, loðni veiði-bundur,
er veturliða á breiðri grundu
opt hafði fyrir Friðþjóf mætt;
hann flaðraði nú með geðið kætt.
Inn fríði jór með fætur rakka
og faxið gyllt og stæltan makka,
er Friðþjóf opt á baki bar,
nú brunar heim úr dalnum snar;
á FriOþjóf mænir, frísar, biður,
og fiipa stingu’r í lófa’ hans niöur,
en hundi’ og fáki’, ei hefurneitt
nú hetjan snauð, er fái veitt.
Án skýlis heima hryggðum bundinn
nú horfir kappinn å sviðna lundinn;
þá ganga’ hann sjer að garði inn
inn gamla Hilding, fóstra sinn:

»Ei undrar mig sú auðnan kalda,
ef örn fer braut, má hreiðrið gjalda!
Sá fylkir kann að friða lönd
og fylla konungsheitin vönd,
að blóta goð og brögnum fjóna,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0124.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free