- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:40

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ar. Haiui sá hana lyfta
skarr.m-byssu og miða á höfuð Headleys.
Á sama augnablik og skotið reið
af, hafði French tekizt að grípa
í úlnlið hennar og sveigja
hand-legginn til hliðar, svo að skotið
þaut út í bláinn. Veran rak upp
örvæntingaróp .... skerandi óp
kvenmanns. — Það var Lady
Goodliffe.

Headly lögregluþjónn var eins
og spurningartákn á svipinn
þegar hann kom til French næsta
morgunn.

„Hvernig vissuð þér þetta?"

„Ég vissi ekkert með vissu".
svaraði French. „En ég hafði
sterkan grun og það hefðuð þér
átt að hafa líka. Sú staðreynd
að Sir Charles var ekki myrtur
með sömu byssu og var í hönd
hans, sannaði að svipuð byssa
liiaut að vera til. Það var
ósenni-legt, að einungis önnur byssan
hefði verið geymd í hylki, sem
ætlað var báðum. Eðlilegast hefði
verið að geyma. þær þar. Þegar
Lady Goodliffe hélt þvi fram að
hara önnur byssan hefði verið í.
hylkinu, datt mér í hug hvort
hún myndi hafa einhverja ástæðu
til þess að halda því fram. —
Líklegast var að Sir Charles
hefði verið myrtur með hinni
hyssunni, og ef svo var, myndi
morðinginn hafa fulla ástæðu til
þes; að neita því að hún væri
til. Gat Lady Goodliffe veiið
morðinginn? Þetta voru
hugsan-ir mínar, þegar ég bað yður um
að bera rákirnar á kúlunni sam-

an við hlaupójöfnur byssunnar.
Árangur þess samanburðar leiddi
í ljós, að um morð var að ræða
en ekki sjáifsmorð. Við þetta
styrktist grunur miim á Lady
Goodliffe, Ég hafði þegar fengið
vitneskju um, að hún hafði
nægi-lega ástæðu til þess að fremja
morðið. Ef hún var ástfangin í
Pettigrew, þá nægði sú ástæða.
Sir Charles hefði ekki gefið eftir

skilnað. En____ ef Sir CharLes

léti lífið, þá myndi hún vera
frjáls".

„Þetta ályktaði ég lika".

„Já, auðvitað, en þér fylgduð
ályktuninni ekki eftir. Ég
ímynd-aði mér að hún væri sek, til þess
að vita,,’ hversu sennilegt það
gæti verið. Ég ályktaði sem svoi,
að er svo væri, hefði hún fylgst
með þvi, hvenær Sholto færi, og
síða.11 farið inn í herbergi til
mannsins sins. Með einhverju
kænskubragði hefur henni tekizt
að fá hann til þess að taka
byss-una í hönd sér — til dæmis með
þvi að segja honum, að hún
hefði fundið þessa byssu og
spurt hvort hann ætti hana,, Áður
hafði hún auðvitað hleypt ehiu
skoti úr henni. I sama biU og
hann tekur við byssunni skýtur
hún hami í gagnaugað með hinni
byssunni — hleypur að dyrunum
og tvilæsir luuðinni — skýst svo
út um gluggann að bakdyrunum
og kastar þar morðvopninu í
tunnuna. Hún gat ekki látð
byss-una i hylkið, af því að hún hafði
ekki tíma til þess ’að hreinsa

40

HEIMILISRITIÐ

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0178.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free