- Project Runeberg -  Heimilisritið / 1943 /
M5:41

Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

hana. Svo hleypur hún inn um
bakdyrnar, sem hún hafði áður
opnað — hleypur upp
bakdyra-stigann — fer í morgunslopp og
flýtir sér niður forstofustigann.
Þetta, ímj’ndaði ég mér. ... en
ég gat ekki sannað það".

Lögregluþjónninn var orðlaus
og horfði aðdáunaraugum á
French.

„Til þess að reyna
sannleiks-gildi þessara ágizkana minna
leitaði ég að vopninu á leið þeirri
sem hún hlaut að hafa farið, ef
hún var sek.... og þegar við
fundum byssuna, þar sem
éng-inn annar hefði falið hana —
takið eftir því — þá vissi ég að
ég hafði á réttu að standa •.. en
sannanirnar? Hún hlaut að draga
þá áiyktun, að ef byssan fyndist.
myndi felu&taður hennar koma
upp um hana, og að þess vegna
yrði hún að fjarlægja liana. Hún
reyndi það — en dæmdi sjálfa
sig um leið".

„Það er enn eitt, sem ég skil
ekki", sagði Headley. „Hvers
vegna hætti hún á að biðja
yð-ur um að rannsaka málið?"

„Vafalaust ætlaði hún þar með
að eyða sérhverjum grun, sem
kjmni að vakna. ... en voru þér
annars ekki að tala lun það um
daginn, við einhvern kimningja
yðar að — ef um morð væri að
ræða, þá hefðuð þér helzt kosið
að biðja mig um að’ rannsaka
það?"

„Jú,"

,.Já einmitt! Ég er sannfærð-

ur um, aá hún hefur fengið
eitt-hvert veður af því og ætlað sér
svo að verða fyrri til. Henni
hef-ur þótt það þjóðráð, til þess að
fyi-irbyggja að nokkur grunur
félli á sig. Jæja, en þaið er gott
að þetta morðmál
Saltoverhallar-innar var leyst, áður en
sumar-fríinu mínu var alveg lokið, —
Hvernig lízt yður á, að við
sigl-nm svolitið í kvöld?" sagði
French hlæjandi.

Læknirinn og sjúklingurinn

Þekktur enskur skurðlæknir,
Lord Lister, var sóttur um miðja
nótt, til þess ao ’ita á mann.
sem áleit sig vera mjög veikan,’
en var í raun og veru
stálhraust-ur.

Lister skoðaði manninn
laus-Iega og sagði svo alvarlegur i
oragði:

„Hafið þér erfðaskrána í lagi?"

„Nei. En í guðsbænum, er ég
svona langf Ieiddur ?"

„Sendið þér strax eftir
lög-fræðingi yðar!"

„En, heyrið þér læknir ....".

„Þetta má ekki dragast! Það
er bezt að nánustu ættingjar yS>
ar komi líka".

„Er ég alveg að dauða
kom-inn?"

„Nei, það er nú eitthvað
ann-að", svaraði læknirinn. „En mér
finnst alveg ótækt að .vera eini
asninn, sem þér gabbið upp úr
rúminu um miðja nótt".

HEIMILISRITIÐ

41

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 06:24:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/heimilisr/1943/0179.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free