Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
,,Það hef ég heyrt fyrr," sagði
Hinrik brosandi. „En er nú ekki
kominn tími til þess að athuga
hvort varaliturinn þinn litar frá
sér eða ekki?"
Hann reyndi að taka utan uip
hana um leið og hann tajaði
en hún færði sig fjær honum.
„Svona karlmenn likar inér
illa við", sag^i hún og tfglái sig.
,,Þú veizt vel að ég kem aðeins
með þér vegna ferðarinnar".
Hinrik hélt áfram að brosa.
„Já, en þú veizt að það er
vani að gefa bílstjóranum
drykkjupeninga. Annars höfum
við verið mikið samau
undanfar-ið — svio að við erum þó góðir
vinir, er það ekki?"
Eva fann að hún kólnaði á
fctunum og að kuldann lagði upp
eftir hryggnum. Hún varð
sann-færð um, að ef Hinrik reyndi
að kyssa hana, myndi hana
langa til þess að myrða hann.
Samt sem áður gat hún játað
það með sjálfri sér, að ef Hinrik
yrði ónotalegur við hana, þá átti
hún það skilið.
Hinrik hélt með báðum
hönd-um um stýrið.
„Eva — þú ge-tur ekki
ímynd-að þér, hvað ég varð glaður
þegar ég frétti að þú værir hætt.
við þennan Albert. Hanri er ekki
maður handa þér. Já,, vel á minnst.
Ég var að frétta aS hann væri
á förum til útlanda".
„Til útlanda?" sagði Eva og
fékk sania kuLdahrollmn aftur.
„Já, til Afriku — nei, það er
víst Ceylon," sagfti Hinrik
kæru-leysislega. „Svo mikið veit ég.
að það er einhvers staðar langt
héðan".
Eva varð undarlega þögul allt
i einu. Hún gat ekki hugsað
skýrt dálitla siund. Var Albert
að fara,? Og hún hafðí ekkert
heyrt um það fyrr en nú!
Auð-vitað varðaði hana ekki vitund
um þaá. Hún hataði hann — og
hann hataði hana — en þó fannst
henni það óþolandi að vita ekki
hvert hann færi,
I þessum svifum skeði
næst-um því kraftaverk. Er hún starði
út um hliðargluggann á bilnum
kom hún auga á götuskilti. I
þessu húsi bjó Júlía, systir
Al-berts, ásamt manni sínum.
„Hinrik!" sagði hún, og greip
andann á lofti, „mér daitt
dálit-ið í hug. Ég var búin að- lofa
vinkonu minni, sem býr hérna
að líta inn tU ’hennar og ganga
út með henni í dag. Stanzaðu
svolitla stund, á meðan ég
skrepp upp til hennar, og iæt
hiiia vita að ég sé löglega
af-sökuð". ’ ■ •
„Jæja", ’ sagði Hinrik. „En
vertu nú ekki lengi. Ég veit um
þokkalega veitingastofu, þar sem
við geum fengið góðan mat i
ró og næði".
Eva hljóp ’út úr bilnum og
inn í húsið. Um leið og hún
stökk úpp tröppurnar þutu
hugs-anirnar eins og hvirfilvindur um
heila hennar. Skyndileg ógleði
gæti verið gild afsökun fyrir því.
HEIMILISRITIÐ
45
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>