Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Ástalífið í Hollywood
Grein þessi er lauslega þýdd úr Photoplay.
Höfund-urinn nefnist Fearless og skrifar mikið um lífið í
Hollyivood. Hann fullyrðir hér að
kvikmyndadisirn-ar skorti mjög ástir og hamingju, þótt ótrúlegt kunni
að virðast.
NORMA SHEARER giítist
xiý-lega ungum skíðakennara
Mat’t-in Arrougé, að nafni.
Þau’ kynntust i Sun Valley,
sem er fjölsóttur skemmtis-taður
skíða- og skautamanna.
Maitin er aðeins tuttugu og
sjö ára gamall, fæddur í Utha
og er af góðu fólki kominn. Hann
var þarna gestkomandi, en hafði
þó í huga að fá atvinnu við
skíða-kennslu.
Norma á tvo börn, og þótt
Martin sé fremur óframfærin,
at-vikaðist það svo, að hann sýndi
börnum hennar hina mestu blíðu
og umhyggju. Það var orsökin til
þess, að þau Norma kynntust. —
Annars hefur það sennilega
sleg-ið hana sjálfa, eins og alla aðra
i Hollywood, hversu mjög hann
líktist manninum hennar
heitn-um, Irving Thalberg.
„Ég hef verið ekkja í sex ár,
og á þessum árum hef ég eytt
alltof mörgum stundum í ein-
stæðingsskap. Martin elskar lika
börnin mín og ég elska haiwi
innilega".
Hollywood hefur stundum
ver-ið nefnd borg einmana fólks og
þessi orð Normu Shearer benda í
þá átt, að það sé ekki rangnefrii.
Líklega eru leikararnir i
Holly-wood óhamingjusamari i ástum,
en fólk i nokkurri annarri borg.
Kvöld eftir kvöld sitja
fegurðar-disirnar, sem hver venjulegur
maður vildi gefa ár af ævi sinni
fyrir að kynnast, og bíða eftir
því að síminn hringi. Nýlega
upp-lýsti fræg glóhærð stjarna, að
hún hefði ekki haft stefnumót
við karlmann i þrjár vikur.
Hvernig víkur þessu við?
Á-stæðan er blátt áfram sú,- að það
er engu likara en frægðin reisi
leikurunum skorður gegn algengu
mannlegu liferni.
Kvikmynda-stjörnurnar eru svo ákafar í
bar-áttu sinni til fjár og frama, að
þegar þær loks hafa tækifæri til
HÉIMILISRITIÐ
, 43
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>