- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / II. Sendibréf, Ritgerðir o. fl. /
124

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 124 —

forhönd, og spila besefa í ganginn. — Og hvað
skrifa ég þér? — Góðar nætur!

J. H.

Ég vil fá hann aftur, þann dalmat.

Ég bið þig að tala við hr. lektor Johnsen fyrir
mig, og segja honum, ég þurfi að fá að vita, hvort
félagsstjórnin sé búin að prenta og låta koma af
stað út um landið til viðtökumanna bréfi því og
sýn-ishorni, sem þar til var ákvarðað á siðasta
félags-fundi. Ef það er enn ógert, og félagsstjórnin, sökum
annara anna, kemst ekki til þess bráðlega, býðst ég
til að takast á hendur umsvifin við það fyrir
félag-ið, heldur en }>að dragist lengur; en séu einhverjar
aðrar orsakir til undandráttarins, óska ég einnig að
fá þær að vita.

J. H.

TIL JÓNS SIGURÐSSONAR.

Reykjavik, 3. Marz 1842.

Ég hefi lítið að segja þér, elskan min góð! nema
biðja ])ig að koma i skólann. Nú liggur svo sem á.
Ég hefi skrifað Brynmeier Kommers, „til fælles
Af-benyttelse"; en svo er ég að öðru leyti oft og tíðum
að vinna fyrir lifinu. Ég varð áðan að rusla utan um
kvæði séra J. Þorlákssonar verri en hálfkörruð; þú
færð nú vinnuna og borgunina! Okkur Þorsteini kom
ekki saman; hann hélt, þú kynnir að verða „billegri".
En hvað sem öðru líður, ætla ég að biðja þig að
taka, „eftir smekk þínum" það, sem er of-ljótt, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:12 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/2/0132.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free