Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
— 322 —
tiltæki er að vísu fullhart að líða 3 ára
festingar-erfiði. — Kona hans, Guðrún, sem starfaði að þessu
smáhnupli með manni sínum, virðist mér af
héraðs-dómaranum rétt dæmd; því er mitt auðmjúkt
uppástand,
að Arngrimur Jonsson dæmist til 3 ára
festingar-erfiðis og héraðsdómurinn verði að öðru leyti
stað-festur.
Eg hefi séð actors málsóknarskjal og legg þannig
málið í dóm.
Reykjavik, þann 29. Ágúst 1831,
undirgefnast
J. Hallgrimsson.
MÁLSVARNARSKJAL
til hins konunglega íslenzka Landsyfirréttar í málinu:
Sýslumaður Ó. Finsen, skipaður actor,
gegn
krigskancellisekretera Bonnesen og hans
fullmekt-ugum, examinatus juris Svenzon, fyrir meinta
ólög-mæta réttarmeðhöndlan á kýrmeiðslamáli fyrir
póli-tírétti að Velli innan Rangárvallasýslu þann 3.
Nóv-ember næstliðið ár.
í sök þeirri, sem hér er komin til hins hávisa
Landsyfirréttar atkvæða, er mér með stiftamtsins
skipunarbréfi frá 24. þ. m. boðið að taka málstað
hlutaðeigenda.
Samkvæmt Landsyfirréttar-stefnu, dagsettri þann
27. þ. m., hefir sækjandi málsins krafizt, að
pólití-réttarins aðgjörðir að Velli þann 3. Nóvember f. á.
dæmist ómerkar og óeftirréttanlegar, og að þeir
krigskancellisekreteri Bonnesen og examinatus juris
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>