- Project Runeberg -  RIT eftir Jónas Hallgrímsson / III. Dagbækur,Yfirlitsgreinar o. fl. /
297

Author: Jónas Hallgrímsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— 297 —

kløft" á bls. 153, 12. 1., stendur: „ved hvis Dannelse den har
blottet mægtige Lag af nyere Masser. Breccien fra Jøkelpartiet
paa Østsiden af Dalen synes her at løbe indunder Okets
Dole-rit". — Á eftir dagbókinni frá 15. Júlí, sem afskriftin endar á,
hefir Jónas bætt þessu við: „Jeg maa straks bemærke, at det er
en Fejl, naar vi vilde sige, at Formationerne her egentl. mødes.

— Ser du: Nordhjørnet af Okið, som vi i Fjor ansaa for Trap,
er virkelig Breccie med Lavagange, omtrent som Fanntófell og
aldeles hørende til det store Jøkelparti. Det samme gælder
aldeles om Eiriksjökull. — Udseendet skuffer, naar Belysningen
ikke er god. — Nordvesthjørnet af Okið er Enden af de mægtige
Brecciemasser paa den Kant, og her hviler Breccien, som det
synes, paa Trap. — Strømmene fra Okið bedækker igen Breccien.

— 0, jeg havde saa meget at sige dig!" — Bls. 146, 10. 1.,
„Regn-skabsbogen"; hún mun nú glötuð. — 5. 1. a. n., „førtløbende",
les „fortløbende". — Bls. 147, 10. 1., „de moderne Lavastrømme"
o. s. frv., sbr. Ferðabók Þorv. Thor., I., 218: „Hraunin hafa
komið úr stórri gígaröð utan i hlíð Dyrfjallanna" o. s. frv. •—
14. 1., „en Del", prentvilla fyrir „endel.", þ. e. „endelig". — Bls.
148, 14. 1. a. n., „Söðulhálsar" eru nú nefndir Söðulhólar;
Söðul-hálsar er sennilega ritvilla. — 13. 1. a. n., „Hrafnagjá" o. s. frv.
Framhald hennar barna uppfrá mun nú kallað Söðulhólagjá. ■—
Bls. 149, 6. 1., „Dagbog fra i Fjor", sbr. bls. 98. — 12. 1., „Klukka"
kallast nú Kerling, og önnur hæð ofar Karl. — Milli Klukku
(Kerlingar) og Sköflungs, sem mun s. s. Sköflungsháls, eru
Skriðuhnúkur og Mjóufell (2); er farið milli beirra allra og
Skjaldbreiðar, þegar farið er norðan-með Skjaldbreið og á
Skessubásaveg, en Klukka er ofan-(norðan-)við Eyfirðingaveg.

— 13. 1. a. n.T „min gode Hest", sbr. „Vel á götu ber mig
Bald-ur". Um þessa ferð sjá I. b., bls. 93—95, m. aths., og V. b., bls.
CXVIII—CXIX. Sbr. einnig Dvöl, 6. ár (1906), ’bls. 7—8, bótt
þar sé margt rangfært. — Bls. 150, 13. 1. a. n., „et
sammen-hængende Jøkelbælte paa Bjergets Top". Sbr. einnig bls. 151,
neðst. Það er sjálfsagt, að fönn hefir verið á fjallinu efst
þenn-an dag, 14. Júlí, en af öðrum lýsingum af Skjaldbreið frá 19.
öldinni má einnig sjá, að þá hefir svo verið litið á sem
veruleg-ur jökull væri á fjallinu. Nú er bó ekki svo, en að sönnu oft
miklar fannir fram eftir öllu sumri; sbr. Lýs. ísl., II., 118—19.
í afskriftinni af þessari dagbók (sbr. hér að framan) er
svo-hljóðandi aths. við þessi orð, skrifuð af Jónasi á röndina:
„Be-mærkn. I Efteraaret har j.eg set Skjaldbr. næsten ganske blottefc
for Sne; den hører saaledes ikke til de egentl. jöklar". — Hann
reið frá Giljum að Svartagili 23. September. — Bls. 152, 6. 1.,

20*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 07:24:31 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hjrit/3/0313.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free