- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / II. /
49

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

49

áhrif litlistaðir meö miklum lærdómi eins og von var af
slík-um lærdómsmanni og galdraberserki; ritið1 er auðsjáanlega
sambreyskingur litlendra galdrarita og hefir höfundurinn mikið
notað hina alræmdu galdrabibliu »malleus maleficarum«.
Hér yrði oflangt og óþarft að skýra frá efni rits síra Páls
eða telja kapítulana: ritiö er allt útblásið af lærdömi. fullt af
grískum, hebreskum og jafnvel kaldeiskum tilvitnunum, en
þar er lítið talað um Island eða íslenzka galdra. Eg set hér
aðeins tvær greinir sem dæmi, þær hafa það til síns ágætis,
að þær eru ekki fullar af sérvizku-tilvitnunum eins og margir
aðrir kaflar ritsins, og snerta Island. »Galdrar eru«, segir
sira Páll, »sá djöflalærdómur. sem meö blóðvökvuðum
charac-teribus. svartrúnum og ristingum, skáldskap eða dauðra manna
beinum, istru, ásamt særingu og öðrum ótal og ýmislegum
ceremónium og guð sorða sem sacaramentisins vanbrúkunum.
gjörir contract milli galdramannsins og djöfulsins, guösríki til
niöurbrots, en myrkranna uppbygging, mörgum til óbærilegs
skaða á heilsu og hamingju eptir vors guðs tillátssemi, þeim til
eilífrar töpunar, er ei afláta, sem læra, handtjera og brúka«. »Svo
mælti nýlega einn ísler>zkur galdramaóur, að sá sem vildi læra
galdur mætti aldrei hugsa til guðs á meðan, og biðja djöfulinn
fara i sig og venja hann svo smámsaman aðsérmeð blóðdregnum
characteribus og öörum ceremónium, er þar til hlýddu, reyna
síðan á hundi, og með 9 háttum læra hvern characterem
sérhvers ára, síðan mætti senda djöfulinn hvert sem vildi, og
spjaldagaldur væri í gróðri 3 ár, því ei mætti honum hleypa
svo fljótt á, en loptandar elskuðu blóð úr spjaldi, sem hriti
úr því, út úr eldi stykki þaö spjald, sem réttur character væri
a, bað skyldi rista á snið svo ei sæist; sagðist hafa rist
ægis-hjálm á kú á huppinn og núið hennar blóði þar í, strax
hefði andinn burt farið og sprengt skjáinn um leið úr fjósinu.
En vildi maöur senda manni galdur, svo skyldi hann taka

l) Charaeter bestiæ, þeim til viðvörunar. sem það geyma og brúka.
samanskrifað af þeim hálærða kennimanni síra Páli Björnssyni að
Selárdal. Uppskrifað að Arney á Breiðafirði A° 1771 af 0. Jónssyni.
Hrs. J. S. nr. 606. 4° (úr handritasafni þorv. Sívertsens í Hrappsey^.
Lbs. 242. 4°.

8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/2/0061.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free