- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / II. /
222

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

222

er hann eignar Strauch.1 Af þessum fáu dæmum, er vér hér
höfum tilfært, sjáum vér, aö þekking fræöimanna úti í löndum
um ísland, er á 17. öld litlu betri en á 16. öld, ritsmíði
þeirra Arngríms Jönssonar og Þörðar Þorlákssonar höfðu
ekki nærri eins mikil áhrif, eins ög við hefði mátt búazt;
Norðurlandabúar eru aptur á móti fróðari um Island en áður.
og á öndverðri 18. öld breiðist nokkur þekking þaðan suður
á bóginn, þó verður ekki veruleg breyting fyrr en eptir
miðja 18. öld, er vísindalegar rannsóknir hefjast.

’) Johannis Willferi. De majoribus oceani insulis earumque
origine brevis disquisitio. Norimbergæ 1691-8vo. bls. 41, 121—122.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/2/0234.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free