- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / II. /
251

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

251

Becli 1781, hann ritar mest um verzlunarsögu íslands1.
Þor-steinn Nikulásson samdi ritgjörðir um samgöngur og sjöferðir
á íslandi, einkum til forna, og eru þær prentaðar2.

Flest hin prentuðu rit um viðreisn Islands, segja lítið

eða ekkert um landið eða náttúru þess, þó má geta þess, að

í riti eptir Thomas Balle3 er landinu dálítið lýst og þó

ómerkilega; mest það, sem þar segir, er tekið úr ritum Horre-

bows. Balle heldur eins og aðrir, að kornyrkja geti vel þrif-

izt á Islandi og auk þess vill hann sérstaklega láta leggja

stund á tóbaksrækt, hann heldur, að tóbak geti allstaðar
t

vaxið á Islandi og orðið injög arðsöm verzlunarvara, hann
heldur líka, að nóg sé til af málmum og steinkolum.
Aðalgalli allra framfararitanna er vanþekking höfundanna á
náttúru og eðli íslands, allt er byggt í lausu lopti, af þvi
hinn visindalega grundvöll vantar.

22. Jarðabækur og syslulýsingar.

Hinar fornu jarðabækur hafa allmikla þýðingu fyrir
land-lýsingu Islands; þegar þær eru vel og nákvæmlega úr garði
gerðar, má 1 þeim sjá margt um efni og ástæður almennings
og allan hag þjóðarinnar, i þeim sést og margt, er þýðingu
hefir fyrir þá, er vilja grennslast eptir breytingum á náttúru
landsins, í þeim er og margt, er snertir staðalýsingu og
hér-aðalýsingu. Af þessum ástæðum verðum vér að geta hér
lítið eitt um jarðabækurnar, en varla á það við, að fara ítar-

r

lega út í þá sálma. A þessari öld voru hinar þýðingarmestu
og fullkomnustu jarðabækur skrásettar; á 16. öld og fyrr var
varla til annað af því tagi, en máldagar kirkna og klaustra,

’) Om Handelen paa Island. Gatnmel kgl. Samling. nr. 2864-4°;
149 bls.

J) Dissertatio historico-oeconomica de commeatu veterum
Islando-rum præcipue navali hodie restituendo. Hafniæ 1759—1762. 8vo.

3) Thomas Balle: Oeconomiske Tanker over Island til höiere
Betænk-ning. I —II. Kjöbenhavn 1760—1761-8vo. Sbr. Nokkrir hjáverka þankar
út af kaupmanns Thomasar Balles oeconomisku þönkum um ísland.
Lbs. nr. 20. fol.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/2/0263.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free