- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / II. /
258

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

258

fjarðarins, sem áður skyldi verið hafa; með fjöru verður

gengið á sumrin eptir fuglinum mestallan höfðann i kring.

Á fjörunum fyrir austan höfðann er einstakur klettur

stör, grasivaxinn ofan til miðju, hann er nefndur Borgar-

klettur«. Öræfin voru fyrrum sauðrík sveit, 1693 bjö á Svína-

felli í Öræfum Sveinn nokkur Jönsson, er átti 800 fjár, og

flestir bændur áttu hundrað fjár eða meira, en í þá daga var

almennt miklu fjárfærra en nú; 1704 var þar varla nokkur

böndi, sem átti svo margt fé, að það næmi meiru en

hundraði.
/

Arni getur munnmælasagna um vegi norður yfir Vatna-

jökul, böndinn á Skaptafelli á að hafa haft bú í Bárðardal,

náði hann þangað á degi að heiman og reiddi þö konu bak

við sig. Vegur þessi, segir sagan, að hafi ekki lagzt niður,

fyrr en eptir 1500. Um Grimsvötn, segir höf., að menn hafi

haldið, að þau væru norðaustan við Öræfajökul, en svo hafi

jöklar gengið yfir þau. Þegar eldurinn var uppi 1685, að

sögn manna i Grímsvötnum, bar hann vfir Fljötshverfi af

Siðunni og var að sjá hérumbil í norðaustur. Það er auð-

séð, að sagnir manna um Grímsvötn hafa þá þegar veriö

mjög á reiki, þvi á öðrum stað segir Arni: »Norðan við

Öræfajökul er eitt jökulfjall, sem kallast Björn, i eða nærri

þessutn Birni skulu Grímsvötn vera, skulu vera fleiri en eitt

með hæðutn á miili. Upp úr sjálfutn þessum vötnum segist,

að eldur hafi gosið og vatnið hafi sýnzt brenna. Úr Gríms-

vötnum meinast sin upptök hafa Skaptá, er þaðan falli til út-

suðurs, Túná, er falli tii útnorðurs og rennur vestur i

Þjörsá, og Hverfisfljöt, er rennur þaðan til landsuðurs«. Þö
/ /

segir Arni síðar: »Ur Síðujökli hafa þær sín upptök«. Enn-

/

þá á öðrum stað segir Arni: »Skaptá og Túná eru eitt vatn,
þar þær koma úr jöklinum, kljúfast um einn sandháls og
renna saman eina hálfa þingmannaleið«. Sýnir þetta allt,
hve öljósar og óglöggar hugmyndir menn í þá daga hafa haft
um öræfin. Arni getur þess og, að frá Hoffelli i Hornafirði
hafi fyrir rúmum 60 árum (um 1640) verið vegur fjallasýn

ofan i Fljótsdal og verið rúm dagleið, en svo fór vegurinn

/

af sakir jökla; einnig var farið úr Lóni og Alptafirði um

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/2/0270.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free