- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / II. /
316

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

316

ingar hans eru miklu betri en i eldri ritum og sumar
all-nákvæmar, og er auðséð, að höf. hefir skoðað sum dýrin og
athugað þau, en flest hefir hann þó tekið eptir frásögn skyn-

1° smákúfungar, 2° vatnskuðungar, stórkuðungar. III. kap. Skeljar og
skelfiskagreinir: 1° olbogaskel, 2° kúskel. 3° krákuskel, 4° báruskel,
5° hörpudiskar, 6° gimburskel, 7° sandmigur, 8° sjáfarnyt. 9° ígulker,
10° skollakoppar, 11° hrúðurkallar. IV. kap. Um fram- eða
sjófjöru-kindur: 1° krossfiskur, 2° flenniskuð, 3° hagalfiskur. 4° óskabjörn, 5°
krabbi, 6° marfló. 7° flæðarmús, 8° brimbútur, 9° kampalampi, 10°
fræningur. 11° kögurinn. 12° smokkfiskur. 13° kolkrabbi, 14°
konu-pungur. Önnur deiling: Um fiska. er fram í sjó lifa, hreisturfiska.
roð-fiska. fyllufiska. skrápfiska og hárfiska. I. kap. Smáfiskar í fjöru,
hreistr-aðir: 1° sprettfiskur, 2° marhnútur. II. kap. Hreisturfiskar. sem lifa
nærri landi: 1° sjóreiður, 2° lax, 3° guðlax, 4° karfi, 5° hlýri, 6° lýsa.
7° keila. 8° geirnyt. III. kap. Um síldina: 1° trönusíli, 2° sandsíld.
3° loðnusíld, 4° selsíld. 5° hafsild. 6° kópsíld. 7° hæringssíld. IV. kap.
Um þorska. þorskurinn hefir ýmisleg nöfu eptir stærð og aldri: 1°
varaseiði, 2° þyrsklingur, 3° þorskur. 4° stútungur, 5" fiskakongur. 6°
golþorskur, 7° hafþorskur. V. kap. Um aðra hreisturfiska, sem í djúpi
lifa: 1° langa. 2° upsi, 3° steinbítur, 4° isa. 5° ísuskratti. VI. kap.
Um roðfiska. er skötur kallast: 1° tindabykkja, 2° skata, 3° niu hala
skata, 4° skötumóðir. VII. kap. Um fyllufiska: 1° sandkoli. 2° koli,
3° flúra. 4° lúða, 5° sandlúða. 6° stofnlúða. 7° gedda. 8° flyðra, 9°
flyðrumóðir. VIII. kap. Skrápfiskar: 1° hrognkelsi. 2° háfur, 3°háfmeri.
4° hákarl. IX. kap. Hárfiskar eða selir: 1° selakongur eða
skemm-ingur, 2° gráselur, 3° vöðuselur, 4° isaselur. 5° blöðruselur, 6°
gran-selur eða brimill, 7" hafselur. 8° rostungur. þriðja deiling: Um
stór-fiska eða hvali. Urn skapnað þeirra yfir höfuð. I. kap. Um smáhveli:
1° háhyrna. 2° háhyrningur, 3° háskerðingur, 4° höfrungur, 5°
linýð-ingur, 6° hnýsa. II. kap. Um reyðarkynin: 1° steypireyður, 2° sildreki
eða fiskreki, 3° snefja (eða sandæta, er sumir kalla sandlægju), 4°
geirreyður, 5° hafreyður, 6° hrafnreyður. III. kap. Um aðra æta hvali:
1° sléttbakur eða höddunefur, 2° búrhvalur eða búri. durnir. 3°
hafur-ketti, 4° andarnefja. IV. kap. Um stökklakyn og illhveli: 1° stökkull,
2° dettir, 3° mjallur eða mjaldur, 4° sverðtiskur (eða einbæxlingur), 5°
flugfiskur, 6° hnúðurbaki (hnúði), 7° skeljungur, 8° beinhákarl eða
rýnir. 9° rauðkembingur. V. kap. Um þá hvali, sem heldur eru
ill-hvelakyns eða skrimsla. og óvist. hvort til eru: 1° strokkhvalur. 2°
nauthveli, 3° hrosshvalur, 4° katthveli. 5° skötumóðir, 6° flyðrumóðir.
7° lyngbakur. Fjórða deiling: Um skrímsli, orma og lýs í sjó. I. kap.
Um skrimsli, er líkjast landkindum: 1° marmennill, 2° hafgýgja. 3°
sænaut. II. kap. Um fáséna fiska og sjáfarorma úr annálum. III. kap.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/2/0328.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free