- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Annað bindi /
170

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

170

EldfjölL.

yíir snjóskafla og eigi getað brætt þá til fulls, og sést nú
snjórinn einsog jarðlög i hömrunum, af þvi þau eru svo
hátt yfir sjó, að sólin fær aldrei brætt þau til muna.
Jarð-fallið er rúmlega hálf míla á lengd og fjórðungur mílu á
breidd, en mjög hafa þar orðið miklar breytingar siðan Askja
gaus 1875. fegar W. L. Watts, nokkrum mánuðum eftir
gosið, leit yfir Oskju af fjöllunum, var botninn i jarðfallinu

Ii-sOÉiAske ÍSÆAske med Sten
, _ , Gamle liratere "tíi/e Kratei*

nto seo 0 12 3 1 5000. llen + Famaroler

Caroc. 1876.

89. mynd. Askja. Austurop Öskju efst hægramegin.

þur, en þar voru stórar sprungur, sem gusu reyk, vatni og
leðju með dunum og dynkjum. Þegar Fr. Johnstrup kom
þar 1876, var þar dálitil, kringlótt tjörn i botni, skolgræn
á lit og 2 þúsund álnir að þvermáli; hiti vatnsins var 22° C.
á yfirborði. Suðaustan til i jarðfallinu, upp af vatninu, voru
margir gigir og niður frá þeim stór gil með ótal hverum,
stóðu þaðan gufumekkir hátfc yfir fjallabrúnir og orgin og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/2/0182.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free