Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Af’réttir 188
188
um, og eru 5 claga í leitinni. Austurfjöll eða Mývatnsöræfi.
leita Mývetningar fram i Herðubreiðarlindir og eru um 6
daga. Eftirleitir fara menn um veturnætur, Mývetningar
suður i Herðubreiðarlindir, Bárðdælingar suður á Marteins-
r
flæðu; vaualega eru um 34 menn alls látnir ganga Odáða-
hraun og 30 fara á Austurfjull.1) A Mývatnsöræfum þykir
einna beztur afréttur, þar ganga hestar enn úti alla vetur.
I Pingeyjarsýslu norður frá eru góðir afréttir á Reykja-
heiði, Axarfjarðarheiði og Búrfellsheiði; á Sléttu og Langa-
nesi eru nokkur beitarlönd, en þar er fjörubeit mikið notuð.
f*á eru einnig viðáttumikil beitarlönd og öræfi suður af
Evjafjarðar- og Skagafjarðarsýslum að Vatnahjallavegi og
Hofsjökli, og var sumt af þeim svæðum eigi leitað fyrr en
á seinasta fjórðungi 19. aldar, áður gengu menn eigi suður
i Polla eða að Laugafelli, og hefir þar syðra eflaust týnst
margt fé. Fyrst fóru Fnjóskdælingar og Bárðdælingar að
leita þessar stöðvar um miðja 19. öld, en áður fóru þar
engvir um. nema Skagfirðingar úr Austurdal.2) Frá Tjörn-
um i Eyjafirði er nú leitað suður i Laugafell og Bergkvísl
og fram með Hofsjökli frá Jökulsá eystri að Litla-Arnar-
felli; Skagfirðingar i Austurdal telja sig lika hafa tilkall til
þessa afréttar og senda tvo göngumenn þangað, hafa rétt i
Stórahvammi ^/2 milu norður af Geldingsá og reka þangað
fé sitt, sem oft er saman við fé Eyfirðinga.3) Vestar er há-
lendið viðast lægra og miklu grösugra, afréttir Skagfirðinga
og Húnvetninga taka yfir mikil heiðasvæði, eru þar viða
flóar og vötn, þó sumir hlutar séu grýttir, einsog Stóri-
sandur og nokkuð af Arnarvatnsheiði. A þessu svæði er
Eyvindarstaðaheiði austan Blöndu, þar eru ýmsar afróttar-
f
tungur, Háutungur, Asgeirstungur, Guðlaugstungur, Bisk-
Eftir reglugjörð um fjallskil í vesturhlula fiugeyjarsýslu skal
hreppsuefnd skifta afréttum þeim, sem hún á f^-rir að ráða. í leiti og
kveða á, hve marga menn þarf í leit hverja. Stjórnartíðindi 1913,.
bls. 126.
2) Landfræðissaga II, bls. 229.
3) Geografisk Tidsskrift XVI, 1902, bls. 234.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>