- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / þriðja bindi /
245

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Geldneyti

245

ul naut munu nú óvíða alin, en á 18. öld voru þau enn sum-

staðar til. Olafur Stephensen segir um geldneyta uppeldi:

»Geldneytum er víðast of snemma slátrað, 4 ára og yngri,

eigendum til stórs skaða; kjötið vegur 3—4 vættir, mörinn

2 eða 3 fjórðunga. skinnið fullhart undir og yfir einn fjórð-

ung. Petta borgar eigi uppákostnaðinn ... Sé nautið

þar á móti látið verða 7— 8 ára, skerst það með 6—7 fjórð-

ungum mörs, kjötið vegur þá 5—6 vætta og verður miklu

feitara; skinnið fullhart vegur 2 fjórðunga og þar yfir.

Aldrei fitnar naut eins vel, meðan það stendur i vexti, sem

er til hins 7. árs, og hitt, er fullra 7 eða 8 ára er að aldri*.1)

Eggert Olafsson segir, að bændur þá sjaldan hafi látið naut

verða eldri en 4 vetra, enda borgaði sig mjög illa að láta

i

þau í verzlun. Kjöt af stærsta islenzka nauti segist Olafur
Stephensen hafa vitað vega 6 vættir, en mör úr þvi 1 vætt
og 4 fjórðunga.2) A 19. öld voru geldneyti úr
suðursveit-um við og við seld til Reykjavíkur, en þau voru flest ung,

1859, bls. 12—13. sPað var gömul venja að láta niætast ungkált’ og
bolatoll, sem þá og nú er borgaður 4 álnum« segir í Nýjum
Félagsrit-um 24. ári (1864) bls. 33. Eftir Búalögum (1915, bls. 67, 68) var
»grað-ungslán eyrir um sumar, en á vetrum á þar að bæta til tveim
töðu-vöndlum«. Víða lána nautaeigendur nágrönnum sínum nú bola
end-urgjaldelaust. 1 Múlasýslum er bolatollur reiknaður viku fóður eða 3
kr. (Freyr 1, bls. 101). Alþingissamþykt 5. júlí 1699 um sveitatarfa
ákveður. að sérhver búandi maður, sem grasnyt hefir, skuli gjalda 3
fiska fvrir hvern kýrfóðurs völl fyrir fóðiun á búnauti sveitarinnar,
en fyrir hafnan hverrar kúar borgist við sjávarsíðu 3 fiskar í fiski,
mat, heyi, fóðri eða slætti, en 4 fiskar ef borgað er í prjónlesi eða
skinnavöru (Lovsamling for Island I, bls. 545—546). Eggert Olafsson
segir, að menn noti alment tarfa eins árs gamla (Ferðabók bls. 523),

01. Stephensen segir, þeir eigi ekki að brúkast fj’r en þeir eru 3 ára
eða á 3ja ári, en Guðm. Einarsson segir, að graðungar séu vanalega
komnir í gagn á öðru ári (bls. 13). I Plógi (VII, bls. 32) er sá ósiður
átalinn, sem víða tíðkast, að leiða kýr langar bæjarleiðir til nauts,
hverju sem viðrar.

’) Gl. Félagsrit VI, bls. 88-89.

») Gl. Félagsrit VI, bls. 30. í Búnaðarriti V, 1891, bls. 98; VII,
bls. 181 er getið um naut, tveggja vetra, sem alls óg 887 pd., kjötið
480 pd., mörinn 25pd. og annað 2 J/4 árs. sem óg alls 1065 pd., kjöt
554 pd., mör 46 pd.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:18:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/3/0263.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free