- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
54

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

64

en liafið Jiér séð nokkuð, þi hefir það verið
— vaiska. Það er nðg af þeim i þessum gömlu
húsum".

„Nei, eg þori að fullyrða, að það sem eg sá
yar 4 stærð við —"

„Köttur þá" — sagði hann. „Margir hlutar
af höilinni eru varla annað en rústir, og þar
hafa kettirnir aukið kyn sitt. Þeirra er líka
þörf tii að eyða völskum og músnm.
AlBtað-ar eru sömu náttúruiögin, að hið sterkara og
vitrara iifir á liinu veikara og vitminna".

Myndasafnið var ðvenjulega stórt. Fyrir
endanum var stðr mynd — sem mér í fyrstu
virtist vera af hinni ókunnu dömu, sem eg hafði
tvisar sinnum séð niðri í salnum og var svo
nákvæmlega iik henni, að ekki varð
sundur-greint, sömu augu og tiilit, sami svipnr að öllu
leyti, sama hárið og sami búningurinn. Myndin
yar í fnllii stærð og var gerð af einhverjum
meist8ra um byrjun þessarar aidar.

Húu sat eða hálflá á stói eða einskonar
legu-bekk, en biómrnnnur og tré að baki hennar.
Þessi útbunaður málarans gerði áhrif, en var þð
Iremur tilgerðarlegur. Máiarinn hafði lika ieyft
eér að gera ýmislegt við búninginn, sem
kven-fólkið á þeim tímum mun hafa álitið
full-sæmi-legt, þótt það liklega hefði fengið aðsvif afþyi
að sjá hjólreiðaföt kvenna nú á tímnm.

Tið fyrsta álit brá mér mjög er eg sá mynd-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0060.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free