- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
55

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

61

ina, þvi mér sýndist hún vera lifandi eftirmynd
dömannar, sem eg hefi séð hér áður i húsinu.
Eg áttaði mig þð brátt og þóttist vita, af þvi
sem greifinu hafði sagt mér, að það væri ekki
hennar mynd, heldnr einhverrar ættmóður
henn-ar, sem gerði hana svo gagnlika henni af því
myndin var i fallri stærð. Þegar eg fór að
gæta betur að, sá eg að á myudinni var á
brjóstinu sama demants djásnið með rúbín í
miðju, og að Uún hafði belti um miðjuna með
spenuu með gimsteindum dreka.

Eg horfði frá mér numiun á myndina, en
greif-inn horfði á mig með sóignum forvitnisaugum.

„Ha, ha, knnningi", sagði hann; „þér þurfið
ekki að vera vandræðalegnr; þér eruð ekki
sá fyrsti, sem hún þarna hefir ruglað i
höfð-inu — og liklega ekki sá seiuasti. Ea horfðu
nú á hana — tsktu eftir henni", sagði hann og
lyfti kertistjakanum, sem var svo léttur i
hend-inni á honum sem vaxljós væri, þó hann væri
afar þungur. „Þessi brjóst — skáldin mundu
hafa likt þeim við alabastur — mál ykkar hefir
engin orð yfir það — blóðlausa vesalingar —
hvorki snjór eða alabastur — og þessi húð,
föst og mjuk, eins og dúnn undir heudinni, og
þessi óviðjafnanlegi vöxtur".

Eg leit til hans; eg sá að griman hafði nú
dottið af honum, og nú sá eg að hann var
gam-all munaðarseggur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0061.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free