- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
57

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

67

„Ættarblóðið var hreint í æðum hennar, þvl
móðir hennar var Iíka af okkar ætt. Það hefir
verið venja i okkar ætt, að giftast ekki út úr
ættinni. Hafi brugðið út af því, hefir oftast
farið illa — konuruar hafa orðið skammlifar
og börniu hafa sjaldnast náð fullorðinsaldri".

Það fór hryllingur um mig. Það var eins
og hann væri eitthvað hróðugur i
málrómn-um.

„En dætur vorar", sagði hann, „hafa gifst
út úr ættinni, þegar þær hafa ekki getað fengið
ráðahag meðal frænda siuna, og af þvi þær
hafa æfinlega verið kvenna friðastar, hafa
fjar-skyldar ættir tengst við okkur — helztu ættir
í Evrópu, þótt naumast hafi þær ættgöfgi á við
okkur. Hún þarna uppi", sagði haun og
hneigði dálitið höfuðið til myndarinnar, „hún
var frá barnæaku ein af þeirn, sem hafa hjörtu.
mannanna á valdi siuu, og lék sér að þeim eins
og barnið leikur sér að vinberjum áður en það
sýgur úr þeim vökvann —

Hann smeygði handieggnum undir
handiegg-inn á mér og fór að leiða mig fram og aftur í
salnum og sagði svo:

„Hún giftist ung austurriskum manni, fursta
—• nafnið kemur ekki málinu við — þér getifl
lesið það i mörgum bókuin, ef þér viljið, þvi hún
gerði það frægt —".

„Hún skildi, að hver sú gjöf náttúrunnar, sem

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0063.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free