- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
56

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

56

„Og þesaar varir", sagði hann og lét dálítið
bresta í vörunum, og ætlaði bókstaflega að
gleypa myndina i sig.

Siðan sýndi hann mér fleiri myndir, svo sem
mynd af berum kvenmanni, sem þrælasali var
að selja, sem hafði verið á seinustu sýningu.
Allar þe8sar myndir sýndi hann mér með
for-máluni, aem vóru mjög ðaæmilegir.

„Þér aegið ekkert", sagði hann.

„Nei, þér eruð svo vel máli farinn, herra
greifi, að eg hefl engu við að bæta".

„Og það er kalt blóðið i ykkur
Englending-um; þið þekkið ekki mátt kærleikans og
feg-nrðarinnar. Og þó hefl eg lesið, að enskar
konur séu með þeim fríðustu i heimi".

„Það er talsvert af laglegum stúlkum þar",
sagði eg.

„Eins og hún þarna uppi?"

Eg sagði sem var, að eg hefði ekki séð
henn-ar lika, — en eg væri lika yfirleitt ókunnur
kvenfólki, þekti að eins myndir af hefðarkonum,
sem væru i tímaritum og blöðum, og sumar
þeirra þættu bera af öðrum að friðleik.

„Og eg hefi aéð þær myndir", sagði hann.
„Þær eru fríðar. Eg hefi látið senda mér
nokkrar af þeim mér til skemtuuar. En mynd
er mynd, og alt annað en hold og blóð".

„Af hverjum er þá þessi mynd ?" spurði eg.

„Af bróðurdóttur fóður mins", sagði hann.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0062.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free