- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
62

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82

ítt einn mann. Slikar verur eru til — ekki
meira um það. Hún fékk sér elskhuga —
laglegan piit hérna úr fjöllunnm — óbreyttan
bðnda, sem þér munuð kalla, en vér Szekelar
erum allir aðalsmenn. Það var engin minkun
fyrir hana, og það átti maðurinn heunar að
skilja, og lofa henni i friði að lifa sinu lifi eins
og hún hlaut að lifa. Gn hann gerði það samt
ekki. Það var mikil yfirsjón af honum. Hún
var þó konan hans, stjórnaði heimili hans eins
og hefðarkonu bar. í einu orði: hún gerði
hon-um sóma og hún gerði skyldu sina við hann,
— hitt kom honum ekki við".

rKom honum ekki við?" varð mér ósjálfrátt
að orði.

,.Alls ekkert, kæri vinur; kærleikurinn er
trjáls. Hann er óviðkomandi öllum öðrum
skyldum og atvikum. 1 ætt okkar hefir það
það ætíð verið gildandi lögmál. Það var, eins
og eg sagði, mikil og giæpsleg yfirsjón af houum
að vilja ekki viðurkenna þetta. Ef til vill
hafa geðshræringarnar ekki verið brunnar út
hjá honum sem henni. Það lifði eun i
giæðun-um hjá honum. öetur verið, — og það skýrir
breytni hans, þó það afsaki hana ckki. Hann
fór sannlega ekkl að ráði sinu sem aðalsmanni
sómdi, heldur eins og óbreyttur maður. Hann
lét svo lítið að njósua um háttu heunar og
elskhuga hennar. — Eitt kveld kom hann aft

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0068.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free