- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
69

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

69

finginn; það heflr ekki verið annað en bergmát
af skóhljóðinu okkar og yðar eiginn skuggi".

„En eg get ekki betur séð–"

„Eg get fullyrt, vinur, að enginn lifandi
skepna stigur fæti sínum hér inn á þessum
tíma, nema ef það væri Natra gamla, eu húa
fer æflniega aðra leið. — Þér sogðuð sjálfur,
að þér tryðuð ekki að svipir væru til. —"

„Jú, en hér gæti maður leiðst til að trúa
þvi", sagði eg.

„Og þetta er ekki anuað eu missýningar",
sagði greiflnn.

Tið komum nú að borðstofudyrunum. Alt
var tilbúið, eins og venja var til; ijðsin kveikt
og maturiun á borðinu. Greiflnu bauð mér að
borða, en kvaðst sjálfur ekki hafa lyst á kveidmat,
enda borðar hann vist ekki veujulega á kveidin.
Eg hefi nú annars ekki séð hann smakka mat
Bíðan eg kom, en sem húsbóndi hlýtur haun að
geta fengið mat sinn og drykk hvenær sem
hann vill, og það er eftir öðrum háttum hans,
að hann kunni bezt við að borða einsamall.

„Eg set mig hérna hjá yður með leyfl yðar",
sagði hann, og tók sér stól við ofninn; „eg þarf
að temja mér enskuna".

Já, þvi er hann líka svo málreifnr við mig.
Honnm hefir farið mikið fram í ensku þessa
iaga; hann hefir óvenjulega næma málgáfu,
þvi eg hefi tekið eftir þvi, að hann lagfærir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0075.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free