- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
71

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

71

„Eg Iæt hann vita um það. Hefi reyndar
þegar beðið hann að lofa yður að vera hjá mér
þennan tima",sagði hann alvarlega. „Jæja, þér
verðið þá kyrr. í bökasafni minu er margt að
finna — þar eru líka Iistaverk — eg vona að
þér unið yður. En — engar vofur", sagði
hann og hlð ditt. „Eins og eg hefi sagt
yð-ur, segir hjátrúarfult fólk, að hér í höllinui
sé á reiki hvitklædd kona ■— engin önnnr en sú
sem er hérna uppi" — hann benti upp á loftið,
„oghún á að sjást þegar einhver hætta vofir yfir.
En eg bið yður að gæta þess, ef þér einhvern tima
sjáið einhverju hvitu bregða fyrir, að það er
engin vofa, heldur vesalings unga stúlkan, sem
eg hefi sagt yður frá. Húu er sannlega nógu
frið til þess að geta verið hættnleg, en ekki
fyrir yður. Hún er, eins og eg sagði yður,
brjál-uð, og heldur að liún sé sú hefðarkona sem hún
er svo náttúrlega lik. Þvi Ieitar hún um alla
höllina til að finna mannsefnið sitt. Það er
sorglegt, en það er lika broslegt í aðra
rönd-ina".

Hann talaði i þeim tón, að eg gat naumast
hlýtt á hann, en til þess að segja eitthvað spurði
eg hann að, hvort þessi geðveika frændkona
hans ætti að fara með honum til Lundúua.

„Nei, nei, látið yður ekki detta það í hug,
hún sem er svo töfrandi frið gæti hæglega lent
i klónum á einhverjum flagara, eins og þeir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0077.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free