- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
73

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

79

líði vei, eins og eg vona að aé, og að þér ætiið1
að dvelja hér þennan tima, sem okkur heðr
komið saman".

Eg gerði siðustu tiiraun tii að losna úr þessu
varðhaidi.

„Þér gerið yður alt of mikið ómak min vegna"r
sagði eg. „En viljið þér endiiega að eg dvelji
svo lengi? Eg er svo hræddur um, að yður
dauðleiðist að hafa mig", sagði eg
íuppgerðar-gamni.

„Eg hefl sagt yður það, og við þaðstendur"f
sagði hann með þeim málrómi, að eg fann að
það var ekki til neins, að koma með neinar
mótbárur. „Þegar húsbóndi yðar gerði
samn-inginn við mig um ferð yðar hingað, var
auð-vitað ætiast tii þess, að minna hagsmuna yrði
gætt og að eg feugi sem mestu að ráða. Þér
getið nærri, að eg bið ekki um neinn greiða,.
sem eg er ekki fús að endurgjalda".

Eg hneigði mig þegjandi. Hann hafði aldrei
talað í þessum róm, og eg get ekki borið á
móti þvi, að mér hitnaði um hjartaræturnar.
En haun breytti undir eins um málróminn og
sagði:

„Eg bjóst ekki við, að aðstoðarmaður vinar
ttins, Péturs Hawkins, félli mér jafnvel i geð
og raun v»rð á. Þér verðið þvi að afsaka
einþykni mina og gera mér þá ánægju að vera
kyrr".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free