- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
75

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

75

er. Eg vona að þér hafið nóg að skemta yðnr
Við hérna", sagði hann, og benti á
bókaskáp-inn, „þangað til þér farið að hitta. Maturinn
yðar er á borðinu, en mér liggur á að flýta

mér".

Eg tðk eftir þvi að hann var óvenjulega
æstur, að augnn vórn flóttaleg og varirnar
bærðust eins og af taugateygjum, og furðaði
mig á því, af því hann virtist áður vera i
ró-legu skapi.

10. maí. Þegar eg blaðaði i minnisbók
œinni i gær, sá eg að eg hafði verið iangorður,
og hefi eg því ásett mér að vera stuttorðari
framvegis.

Eg fór snemma að hátta i gærkveldi;
klukk-an var ekki mikið meira en 12, þegar eg slökti
ljósið. Mér fanst. hafa sigið að mér, en
vakn-aði þegar iitið var farið að birta við eitthvert
hijóð, sem mér heyrðist fiti fyrir. Mér heyrðist
það iikt hljóði deyjanda manns, hátt óp í
fyrstu, sem síðan smádó út, Þegar eg
vakn-»ði tii fuiis, sottist eg upp i rúminu og köldum
svita sló út um mig allan, og mér fanst eg alt
af heyra óminn af hijóðinu. í einum svip fleygði
eg mér i fötin og stökk fram að glugganum.
Eg hafði gleymt að setja hlerana fyrir um
kveldið. Eg lauk upp glugganum og svala
loftið streymdi inn. Það sást Ijósrák í austrinu

É

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0081.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free