- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
78

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

78

hefði dreymt það sem eg þðttist verða var við
nm nóttina, hefði ekki útbrunnið kertið og
marghleypan á borðinu verið þegjandi vottur.

Eg teygði mig út nm gluggaun til að gæta
betur að iandslaginu kringum höliina.
Egsann-færðist enn betur um, að höllin var bygð á
bjargi, og að þverhníptur bergveggur var að
henni á sumar hliðar, og mundi hún þvi hafa
verið illvinnandi á fyrri tímum.

Hægra og vinstra megin sá eg að vóru
turn-ar á höllinni. Turninn hægra megin var
ásji-legur, eu vinstra megin var hann hrörlegur, og
vóru sprungur i veggina, og þakið sumstaðar
niðurfailið. Úr þessum hiuta haliarinnar kom
mannsmynd sú sem fyrir mig bar.

Þegar eg teygði mig betur út um gluggann,.
sá eg að á grundinni fyrir neðan vóru stórir
steinar, sem höfðu að likindum hrunið úr
berg-veggnum, en þegar lengra dró tóku við
runn-ar og Bkógur, en ber fjöll í fjarska. Langt
burtu sá eg tvö eða þrjú bændabýli, sem
virt-ust vera mjög afakekt, — annars var hvergi
að sjá mannabygð eða nein mannaverk.

Eg setti hönd fyrir auga tii þess að
sólskin-ið giepti mér ekki sjónir. ÞA kom eg auga á.
eitthvað hvitt i runnunum vinstra megin. Mér
datt i hug, að það væri þvottur sem væri
breidd-nr til þerris, en tók þó ferðakiki minn og fór
»ð gæta betur að þvi. Eg sá þá að þetta var

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0084.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free