- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
79

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

79

maðar sem lá á bakinu og rétti frá sér
hend-ur og fætur, og þóttist vita, að haun svæfi
þarna inni i runninum. Mér þótti vænt nm að
sjá þenna mann, þvi eg hafði aldrei séð
nokk-urn manu úti fyrir höllinni síðan eg kom. Eg
lyfti upp kikiuum og horfði betur — en svo
hneig eg ofan á stól, sem hjá mérvar, titrandi
af geðshræringu. Eg vildi ekki sjá meira.

Þetta var kvenmaður, — eg sá hana eins
og hún hefði verið fast hjá mér. Það var ung
stúlka, lagleg og vel vaxin. Hún var dáin.
Höfuðið var beygt aftur á við og hálfsokkið
ofan í mosann, svarta hárið flaksaði og var
eins og riflð sundur, munnurinn og augun vóru
opinn og allur svipurinn lýsti ofboðs-hræðslu.
Fötin vóru rifin upp ofan fyrir brjóst, svo að
hálsinn og brjóstin vóru ber, og á hálainum
var opið sár; blóðið hafði ruunið úr þvi ofan
axlirnar og fötin vóru blððug — það vóru
stör-gerð hvít ullarföt, eins og kvenfólkið ber þar
f landi. Hún hafði rétt út handleggina og eins
og gripið ofan i moaaun i dauðaangistinni.

Eftir nokkrar minútur bar eg kíkinn aftur
fyrir augnn til þess sð ganga úr skugga um,
að mér hefði ekki missýnst.

Það var alt eins og eg hefl lýst.

Þá þóttist eg vita, hvernig staðið hefði á
þvi neyðarópi, sem eg heyrði. Hvernig ætli að
þetta voða-tilfelli hafl að borið? — Ætli úlf-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0085.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free