- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
81

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

81

minna sem frjáis maður; en nú sá eg að eg
var i rauninni í varðhaldi.

Mig hafði áður langað til að koma út, án
þess eg hefði gert mér grein fyrir, hvað eg
ætti að gera ; en siðan eg sá lik stúlkunnar,
hngsaði eg ekki nm annað en að komast að
þvi, reyna að hjálpa ef kostur væri, kalla á
menu, ieita eftir morðingjanum með
aðstoðlag-anna og réttvísinnar, þ. e. gera alt sem siðaður
maður mundi hafa gert í mínum sporum. En
nú sá eg fyrst hvar hag minnm var komið;
eg drð saman i huganum alt sem eg hafði
heyrt og séð hér, og sýndist mér þá útlitið
verra en nokkurn tíma áður.

En auðvitað hlntu að vera margar fleiri
úti-dyr. Eg fann líka annan forsal, og vðru þar
margar dyr, en allar iæstar.

Eg hafði þvi engin önnur ráð, eu að fara
iun i herbergið mitt aftur, og þar fanst mér
eg helzt eiga heima. Eg var nú orðinn
kaf-rjöður af geðshræringu og órðlegur,— þvi þegar
eg fór að hugsa um alt atkæfi greifans, varð
mér ljóst, að hann mundi af ásettu ráði hafa
spornað við þvi, að eg kæmist úr höilinni.
Hann hafði haldið vöku fyrir mér á hverri
nöttu fram undir dögun, tii þess að eg yrði að
aofa mest-allan dagiun, eu fyrir kurteisissakir
hafði eg ekki viljað fara neitt úr herbergi minu
fyrri en hann kæmi. Þannig hefir timinn liðið

6

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0087.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free