- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
80

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

80

srnir hafi gert það? Það er nóg af þeim f
skðgunum, en greifinn hefir sagt, að þeir
réð-ust ekki á menu og allra sizt á þessum tima
árs, þegar þeir hafa nðga bráð i skóginum.

Eða hafði þessi stúlka verið myrt?

Úlfamir mundu naumast hafa skiiið svo við
hana, en iikur tii að morðingi hefði getað gert
það. Hún var- hálffalin i runninum og hér var
ekki alfaravegur.

Eg þreif hattinn minn, stakk á mig
marg-hleypunni og ætlaði að rjúka út og reyna að
komast þangað sem likið iá. Einhver stigur
;hlaut að liggja meðfram berginu og þangað.

Eg komst ofan riðið og ætlaði að fara út.
Þegar eg kom i forsalinn, mundi eg eftir þvi,
að eg hafði ekki stigið þar fæti siðan eg kom.

Af því að eg svaf svo mikið á daginn og
greifinn eyddi svo mikium tima fyrir mér til
þess að læra að tala enskuna, hafði eg ekki
einu sinni komið út fyrir haliargirðinguna.

Eu þegar eg ætlaði að iúka upp hliðinu, var
þar harðlæst og enginn lykill i skránni. Eg
svipaðist að lyklinum alt i kring, en sá hann
hvergi. Siðan reyndi eg að brjóta upp hliðið,
en gat engu bifað.

Forsalurinn var stór, og dyr áýmsar hliðar;
eg ætiaði nú að reyna að iúka einhverri þeirr»
npp, enn þær vóru allar harðiokaðar.

Eg er ðvanur því að geta ekki farið ferða

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0086.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free