- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
93

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

99

sem eg hafði verið f mnndi vera i eambandi
vií) kirkjnna og vera kjaliarakirkja. En eng«
leið gat eg fnndið af svölnm þeasum ofan i
kirkjuna. Hins vegar sá eg að stigi 14 upp af
svölunnm, og réð eg af að fara hann upp. Það
var auðséð 4 rimunum, að þessi stigi var
fjöl-farinn og þegar eg kom upp í hann, sá eg
sólargeisla 4 veggnum fyrir ofan mig og gladdi
það mig mjög. Þar var gluggi. Eg varð svo
feginn, að eg gleymdi þvi i bráðina, að óvtst
var að eg kæmist nokkurn tima til herbergis
mins. Eg teygði mig út að glugganum og
skygndist út.

Eg sá þá að eg var i suðvesturhorni
hallar-innar og að eg gat séð þaðan yflr austurhlið
bennar, þar sem herbergi mitt var. Eg sá líka
að gluggarnir þar voru opnir, eins og til stðð.
Hefði eg haft vængi, þá hefði eg flogið þaugað
ina!

í þessari svipan varð eg annars var, sem
fékk mér ihugunarefni.

Undir glugganum, sem eg horfði út um, 14
veggjarstétt sú, sem eg hafði áður veitt
eftir-tekt, og sýndist skugginn nm nóttina
drag-ast á, hvort sem það var maður eða annað.
Hjá þvi gat ekki farið, að hann hefði farifl
gegnum þennan glngga, þvi hér voru hvergi
dyr eða gluggar i nánd.

Eg hafði haft nóg að hugsa um, að reyna

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free