- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
92

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

92

Eg varð mjög óttaBleginn þegar eg hugsaði
til þess, aö eg yrði liklega aO reyna að íara
sömu leið attnr. í gremju minni hijóp eg yflr
beinahrúgnna, sem glamraði undir fótunum, yfir
í hinn enda herbergisins. Þar vóru dyr, og
tókst mér að lúka þeim upp.

Hvað skyldi nú taka við hinum megin
þess-arar hurðar?

Eg lauk upp með hálfum hug.

Siðan iæddist eg inn.

Eg var þi kominn i einhvers konar kirkju
eða musteri; þó var þar að kalla ekkert af
þeim jarðteiknum, sem kristnir menn hafa i
kirkjnm sinum.

Þar var hálfdimt inni. Bogagluggarnir vóru
efst á veggjunum, en á veggjunum vóru
hálf-villilegar myudir, og óþekkilegar myndir og
tákn vóru á gólfinu. Þar vóru steinlikkistnr,
og fyrir gafii afar-stór steinlikkista úr gulum
og mislitum marmara.

Alt i einu urðu fyrir mér dyr á veggnum,
og sá eg að þar var uppganga.

Eg hikaði við að fara þar upp, því mér var
i ferskn minni það sem fyrir mig hafði komið
í hinnm stiganum. Eg réð þó af að fara upp
stiganu.

Þegar eg kom upp úr stiganum, var eg
stadd-nr á einskonar svölnm, og þaðau sá eg ofan í
gamla hrörlega kirkju. Eg sá nú að herbergi það

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0098.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free