- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
95

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

95

liaun væri að segja hinum eitthvað, sem þeir
væru i biðum áttum að hiýða. Loks si eg
þó að hinir kinknðu kolli, svo sem til
sam-þykkis. Ungur maður, sem leit út fyrir að
vera enn hryggvari en hinir, gekk þi út i
ruunana og sótti sér reynikvist, sem hann
fékk hinum gamia manni. Gamli maðurinn
rak siðan þennan kvist í brjóstið á likinu
tteð mörgum formilum, og að því loknu bar
fóikið likið i burt.

Það var auðséð, að þessi athöfn átti rðt sína
að rekja til hjátrúar og hindurvitna.

Eg settist nú niður og leit A úrið. Mér
fanst eg hafa verið afarlangan tima á þessn
ráfi um höllina, en nú sá eg að eg hafði að
eins verið þrjá tima. Sólin var enn hátt á
lofti, en eg hafði haidið, að degi væri farið að’
lialla.

Eg sá að eg varð nú að halda áfram göngn
minni. Þessi uppganga hlaut að ná npp í
efra hlut hallarinnar, og einhversstaðar þar
hlaut heimilisfólkið að vera. Þ a r varð h ú n
að vera, þessi undurfríða stúlka, sem eg hafði
tvívegis orðið var við, — hún gat ekki verið
ein út af fyrir sig; þar hiutu að vera þjónar,
herbergi, sem i var búið, og dyr, sem hægt
var að fara út og inn um, þótt eg hefði nú
ekki getað fundið leiðina nema að eins í þann
hlut haiiarinnar, sem auður var og óbygður.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0101.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free