- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
98

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

se

Egsá þá aðþetta var alt annað en eg hngði—
þíð \6ru gullpeningar, gamlir, rykugir
gallpen-ingar, enda leyndi sér iivorki þyngd né
hljómur-Eg gekk hratt um allan salina, og þreifaði ’
alla bingina. Pað varð alstaðar hið sama fyrir
mér. Snmir peningarnir vóru fagrir, eins og
þeir væru nýslegnir, en sumir vóru orðnir
svart-ir, en enga sá eg frá vorum timum, suma þekti
eg ekki og sumir vóru grískir eða rómverskir.

Eg er enginn myntfræðingur, og get því ekki
dæmt um fornfræðilegt gildi þesaa peningasafns,
en máimverðið eitt er vist, að heflr numið
mörg-um miljónum króna

En þar með var ekki alt búið. Afþvi eg var
nú farinn að verða forvitinn, skygndist eg
bet-ur um, og sá eg þá á miðju gólfl kistur tvær
járnvarðar. Þær vóru ólæstar, og gat eg því
skygnst undir lokin. Þær vóru fullar aí ails
konar skrautgripum úr gulli og silfri, og
gim-steinum og perlum. Þar vóru drykkjarskálar
af gulli, stórt skrín fult af fáðum gimsteinum
og annað þar eftir.

Eg varð þess Iíka var, að í veggjahólfunnm
vóru dýrgripir, sem vóru engn minna virði en
þeir sem vóru i kistunum, en eg hafði engan
tíma til að rannsaka slikt. Eg sá, að það vórn
engar ýkjur, sem fólkið hafði sagt mér, að
greif-inn væri veil auðugur, þvi að eg hafði aldrei
séð neitt þvilíkt.

é

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0104.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free