- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
102

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

102

— að einbver hefði farið á eftir mér eða séð
mig, þegar eg kom inn fyrst,

— > D greiflnn hefði komið þangað siðan og
læat dyronnm; eða

— að keriingin hefir þótzt skilja, að eg kæmi
þessa leið, og flýtt sér að iæsa hurðinni tii
þess að eg færi ekki inn i þessi herbergi, sem
eg ætti eflaust ekki að ganga um.

Eg þóttist vita, að greiflnn vildi ekki að eg
hefði neina umgöngu um herbergi sin, þvi haun
hefir aidrei boðið mér að sýna mér þau og alt
af haft þau harðlokuð.

Mér hafði iika orðið það óvart, að fara inn
i þessi herbergi, en eg get ekki slitið það úr
miuni mér, að eg hefi þó verið þar inni.

Eg ásetti mér að segja greifanum hreint og
beint eins og var, ef til kæmi, að eg hefði
vilzt i höllinni og að það hefði verið
hunda-hepni, að eg rataði heim i herbergi min aftur.
En ekki ætlaði eg að láta bera neitt á þvi,
sem fyrir mig hafði borið.

Þegar eg stóð upp frá borðinu, kveikti eg i
vindli og gekk fram að glugganum. Mér fanst
vera hálfkalt inni og lauk eg þvi upp
glugg-auum til þess að fá hressingu af hlýjara lofti,
sem sólin hefði vermt og skilið eftir milli
veggjanna i liallargarðinum.

Meðan eg stóð þar og reykti, heyrði eg eins
og lisi væri skeit og sneri mér við. Mállausa

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0108.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free