- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
111

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

111

Hann tók lampann og skoðaði vandlega
and-litið og hálsinn á mér. Svo hló hann
knlda-hlátnr.

„Vinur góður", sagði hann — og varð nú alt
i einn þýður i rómnum — „þér hefðnð átt að
muna það, að eg hafði varað yður við því að
Vera hér uppi þegar farið væri að rökkva.
Þér haflð auðvitað gleymt þvi. En eg verð að
áminna yður um það aftur. Þér haflð farið
óvarlega, að sofna hér við opua glaggana. Það
hefir verið ráðist á yður i svefninum?"

Hann strauk með hendinni um ennið á mér
og 8vo ofan á hálsinn.

En upp frá því man eg ekki eftir mér fyrri
en eg vaknaði i rúu.i minu í öllum fötunum
og greifinn stóð hjá mér og kvaðst hsfa viljað
vekja mig af því mig hafði dreymt illa. Það
væri kominn háttatími fyrir löngu og væri
mér þvi bezt að afklæða mig. Eg hlýddi
hon-nm, og vaknaði ekki aftnr fyrri en komið var
langt fram á dag.

Eg hefi nú sagt frá öilu, sem hér hefir
borið fyrir mig, þó það sé í oem fæstum
orð-Um, en það er nógu greinilegt til þess, að eg
hlýt að vera sannfærður nm, að það er
eng-’sn draumnr, að minsta kosti ekki
venjuleg-«r draumur. Til þess að ganga úr skugga
1o það, hefi eg litast um á loftinu á
albjört-Im degi. Eg fór ian i turnhorbergið og var

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0117.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free