- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
112

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

112

t>að alveg eins og um kvöidið. Allur
liúsbún-sðurinn var ðhreyfður og alt var i sömu
skorð-um og áður.

En það skiftir mestu, að eg fann að
kodd-arnir á bekknum i glugganum vóru í ólagi,
eins og mig minnir að eg legði þá, til þess að
betur færi um mig, og eg kannaðiat vel við að
eilkið, sem bekkirnir vóru fóðraðir með, var
al-veg eins og mig minti að það væri. Eg fann
vindilösku i gluggahvolfinu; ég lagði hana þar
meðan ég var að reykja, og ég si spor i
ryk-inu á gólfinu, sem auðsjáanlega hafði ekki
ver-ið sópað afar-lengi, og eins og slóð eftir léttan
kjól. Eg er því ekki í neinum efa nm, að eg
man alt rétt. Eg veit að eg hefi verið þar
uppi þetta kveld, þó greifinn neiti þvi. Eg get
nú reyndar ekki skilið i þvi, hvers vegna hann
gerir það. Hitt væri skiljanlegra, að eg hefði
brotið móti boði hans með því að vera þar uppi.
Eg gæti þá fremur skilið i þvi, að alt sem mér
þykir hafa borið fyrir mig sé draumur––

Pegar við fundumst i gærkveldi, var greifinn
kominn i lessalinn, aldrei þessu vanur. Hannvar
hinn Ijúfasti i viðmóti — hafði tekið úr skápunum
fjölda af enskum lögbókum, og Iögbókum frá
Austurríki, til að sýna mér og gera mér kveldið
sem akemtilegast. Það er stór furða, hve mik’
ið honum hefir farið fram í ensku á svo
stutt-um tima; hann hlýtur að hafa næmt eyra, þvl

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0118.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free