- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
121

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

121

Eg lauk upp dyrum á svefnherbergi mínur
kveikti á öllum Ijósfærum og reyndi að
rann-saka herbergið i krók og kring.

Eg þóttist vita, að ieynidyrnar hlytu að vera
beint á móti dyrunum á herbergi minu. Dað’
vórn eiginlega ekki nema fjórir veggir á
her-berginu, sem dyr gútu verið á; þri
skávegg-irnir i hornunum vóru ekki nógu breiðir til
þess að leynidyr gætu verið á þeim. Á
tveim-ur veggjunum vóru dyr, dyrnar að
svefnher-berginu og að borðsalnum; ein hiiðin iá út að
hallarveggnum, og gat því ekki verið nema um
eina hlið að ræða. Eftir langa leit tókegeftir
þristrendu typpi á gólfinu. Eg steig á það
með fætinum, og i sömu svipsn Inknst upp dyr
i veggnum, alveg hljóðlaust, og nógu breiðar
og háar til að ganga i gegnunj.

Hér sá eg þá, hvernig á þvi stóð, hve
skyndi-lega kerlingin hvarf i hvert skifti sam hún
gekk út úr borðsalnum.

Eg lýsti með gætni inn í dyrnar, og sá eg
þá inn í breiðan gang, sem eg þóttist vita, að
hefði að deginum birtu úr glngga þar uppi; við
endmn á ganginum sá eg stiga sem lá niður.

Eg flýtti mér iun i herbergi mitt og sótti
þangað eldspitur og marghleypu, kveikti á
kertinu i járnbrautar Ijösberanum minum og
fór síðan á rannsóknaríerð ofan stigann.
Stig-inn var hægur ofaDgöngu, og var auðséð, að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0127.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free