- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
122

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

132

tann var tíðfarinn. Eg var nú með hressaeta
móti, og lá vel á mér yfir þvf, að eg hafði loks
fnndið þann útgang, sem eg hafði lengi leitað
eftir. Eg fðr þvf ofan stigann og fðr nú sem
gætilegast

Alt i einu stóð eg við og varð hverft við
það, að eg heyrði ðm af einhverju kljóði, sem
eg gat ekki gert mér grein fyrir. Mér
heyrð-ist þessi ðmur koma iengst neðan úr jörðinni.
Eg komst þó brátt að því, að þetta mundi vera
lúðrahljómur, og varð smásaman hlé á honum.
Eg stóð grafkyrr og hlustaði.

Eg þóttist geta greint 12 lúðra eða básúnur.

Mér lá við að snúa aftur, svo hrylti mig við
þessum tónum, og eg varð hræddur i fyrsta
sinni á æfi minni.

Eg g^t þó hert mig upp og hélt áfram ofan
stigann.

Eg hafði verið svo varkár, að eg hafði tekið
af mér skóna, sem eg var vanur að brúka, og
látið á mig fiókaskó. Heyrðist því ekki fremur
til min en flugu. Þegar eg var kominn svo
langt niður sem svaraði hæð frá gólfi til lofts,
varð hljóðið gleggra, og þóttist eg nú heyra
óm af mannamáli, og virtust mér raddimar mjög
svo grimdarlegar; heyrði eg að margir töluðu í
einu, eins og þegar börn iesa utanbókar í skóla,
sem fylgir gömiu siðunum.

Nú fann eg einkennilega reykjarlykt, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0128.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free