- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
124

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

m

þangað og gat dulist þar á bak viö grlndnrnar
að framanverðn.

Pó eg verði tíræður, gleymi eg aldrei þairri
sjón er eg sá þá.

Þar riðri var stór hvelfdur kjallari og mjög
lágt undir loft; héldu tveir digrir etólpar uppi
þakinn. Mér virtust veggirnir ekki vera
hlaðn-ir, heldur höggnir í bergið. Veggirnir vóru
kol-svartir af reyk, sem lagt lieflr af kindlum, sem
lognðu þir niðii. Þaðin kom birtan, sem eg
hafði áðar eéð glampa af, og reykurinn, Bem
lagði npp i stigann.

Þar niðri var fnlt af fólki, bæði kariar og
konnr; það hefði vel getað verið hálft annað
hundrað og var sitt í hvorum hóp.

Aldrei hefi eg séð andlit jafngreinilega
mörk-uð af þeim eiginleikum, sem vér köllum
dýrs-lega og hneykslamst á, þegar þeir koma
fram hjá manninum, þótt vér álítum þá
eðli-lega hjá dýrunum. Mér fanst eg hálfþekkja
andlitio, og gat eg ekki i fyrstu gert mér grein
fyrir, hvar eg hefði séð þau, en eftir nánari
í-hugun varð mér það Ijóst, að eg hafði séð
sviplik andlit á ættarmyndum Draeulitz greifa.
Þegar eg fer að rifja upp, hvernig mér komu
þau fyrir Bjónir, man eg að mér þóttu þau
fremur djöfulleg en dýrsleg.

Alt var fólkið bert ofan að miðjn, og var
það hryllileg sjón, að sjá þessa móguiu likami,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0130.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free